Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 82

Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 82
Leirulækjar-Fúsi læknar mann. [Handrit Þorst. M. Jónssonar. Sögn Ragnars Ásgeirssonar garðyrkju- fræðings 1942.] Eins og kunnugt er, þá hafði Vigfús Jónsson á Leirulæk, sem almennt var kallaður Leirulækjar-Fúsi, orð á sér fyrir að kunna talsvert fyrir sér. Einu sinni kemur maður nokkur til Fúsa með mikinn verk í aug- um, og biður hann að lækna sig. Fúsi bregzt vel við og segist skulu gera það. Krotar hann á blað og segir manninum að binda seðilinn fyrir augun, en hann megi með engu móti taka hann frá augunum fyrr en honum sé batnað. Þakkar maðurinn Fúsa, fer að sem hann bauð honum og fór síðan brott. Líður stuttur tími, þar til verkurinn hverfur, og tekur þá maðurinn umbúðirnar frá augunum og les þá á miðanum eftir- farandi vísu: Sá cv í víti, sem þig græði, sá álíti bænirnar. Úr þér sliti augun bæði og aftur skíti i tóttirnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.