Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 29

Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 29
Gríma] SAGNIR UM SÉRA MAGNÚS Á TJÖRN 27 eins er hann Gísli, auminginn, ógnar skuldum vafinn. Hann erfiðar Hárs á mey, hann er frómur maður, á sínu liði liggur ei, löngum tómkviðaður. Upp á þessu eg nú fann, — ekki eru vegir fínir. — Eg bið: hjálpið upp á hann, Eyfirðingar mínir. Eg bið, mína efli von yðar dyggðin ríka. Eg heiti Magnús Einarsson, — Eyfirðingur líka. — Prestur fór eitt sinn vestur í Hofsóskaupstað. Fylgdi honum hundur hans, sem hann kallaði Alart og var honum mjog fylgispakur. Hænsni voru þar í kaup- staðnum, en hundurinn þeim óvanur. Réðist seppi á þau og drap eina hænuna. — Matreiðslumaður, er þ tr var nærstaddur, varð ákaflega reiður og vildi drepa hundinn, en náði honum ekki. Þá er prestur kom heini til sín, var Alart þar fyrir, og orti prestur þá vísur þessar: Hænan missti lánað líf, er lengur vara skyldi; kokkuvinn byrsti, hulinn hlíf, hefna á Alart vildi. Rétt þá dimmir, reiðimók raumurinn heiftar kenndi; maðurinn grimmi skæður skók skældan sveig í hendi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.