Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 61

Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 61
Gríma] SNJÓFLÓÐIN í HVANNEYRARHREPPI 59 snjóflóðið tekið og kastað því fram yfir frambæinn, en bylt um austurvegg baðstofunnar ofan á fólkið, sem sofið hafði í rúmum sínum, en annars var bærinn all- ur brotinn. Þegar tekizt hafði eftir rnikið erfiði að grafa niður á líkin, blasti við hryllileg sjón, því að lík- in voru orðin skernmd, og lagði af þeim megna og ægi- lega lykt. Hafði hitinn af líkömum fólksins haldizt lengi í sængurfötunum undir snjódyngjunni. — Aug- ljóst var, að snjóflóð þetta hafði fallið að nóttu til og að allt fólkið á Engidal hafði verið í svefni, er það féll, og kafnað í rúmum sínum. Siglfirðingar, ásamt mönnum frá Dalabæ og Máná, störfuðu að því til kl. fjögur um nóttina að ná líkun- um upp og veita þeim bráðabirgða-umbúnað. Vöktu svo nokkrir þeirra yfir þeim, en hinir fóru að Dalabæ og Máná og gistu þar það sem eftir var næturinnar. Var fólkið á þeim bæjurn lostið skelfingu yfir atburð- um þessurn og ótta við, að ef til vill féllu snjóflóð þar syðra á hverri stundu og kynnu að granda bæjunum þar, en svo varð þó ekki, sem betur fór. Líkin voru flutt til Siglufjarðar á skírdag. Sauðfé flest á Engidal, svo og hrossin, komust lífs af. Þessar skepnur voru í húsurn, sem stóðu niður við sjó, og náði snjóflóðið ekki þangað, en rnjög voru skepnurnar orðnar að- þrengdar af hungri og höfðu etið garðastokka í húsun- um. Sérstaklega tóku Siglfirðingar til þess, að átakan- legt hefði verið að sjá lirút einn, sem var bundinn þar í hlöðu í Engidal, og var eigi lengra frá heystálinu en sem svaraði hálfum metra; var liann nær hungur- morða orðinn. Hundtík ein komst lífs af úr bænurn. Hafði hún grafið sig út, áður en rnenn komu þar að. Snjóflóðið, sem grandaði F.ngidalsbænum, hafði hlaupið úr fjallinu norðan við samnefndan dal upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.