Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 20

Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 20
18 SAGNIR UM SÉRA MAGNÚS Á TJÖRN [Gríma en hún kvað Magnús líklegast liafa etið þá. Þá kvað Magnús: Húsmóðirin, það heilla sprund, hungrinu mun svo forða, að skóna hér á góðu Grund gerist ei þörf að borða. Magnúsi þótti naumur matarskammtur hjá húsfrú Sigríði. Eitt sinn voru á borðum nokkur tóm eggja- skurn, framborin með matnum. Þá kvað Magnús: Kænni hef eg ei konu séð við krása framreiðingar; hún Sigríður hefur sett þau með svona til uppfyllingard) Einu sinni orti Magnús vísu þessa um húsfreyju: Við öskustóna hún Sigga sat; sá hún menn í nauðum, en heldur gaf hún hundum mat en hungruðum drottins sauðum. Hann orti þá og eitt sinn visu þessa, er honum þótti löng vetrarvakan: Grundarvakan, grunar mig, gjöri margan svangan; sjöstjörnurnar sýna sig suður á móts við tangann. Svo er sagt, að þá er séra Magnús var kominn að Tjörn, var hann jafnan vanur að ríða fram í fjörð ár- lega. Eitt sinn fór hann og þangað, og þá er hann kom fram að Grund, var verið að þinga þar í máli nokkru. Stígur hann af baki og gengur til kunningja síns eins, r) Grundarvisur séra Magnúsar eru prentaðar í Blöndu III, bls. 149—151, en þar er þessi vísa nokkuð öðruvísi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.