Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 7

Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 7
Gríma] SAGNIR UM SÉRA MAGNÚS Á TJÖRN 5 ætti að missa embætti sitt fyrir yfirsjónina. Prestur þagði lengi, unz hann segir, nær þeir skildu: Brigzlin þungu sjái sá, sem þeim liezt að hyggur, og hefti tungu þína þá, þegar þér mest á liggur. Sökum þess, sem áður er sagt, var prestur látinn hafa brauðaskipti árið eftir og fara að Upsum. Var hann þar eitt ár, og þótti það hæfileg niðurlæging fyrir hann. Síðan fluttist hann að Tjörn, hvar hann var til dauða- dags. — Nokkrum árum eftir að hann var kominn að Tjörn, bar svo við, að Jón læknir Pétursson átti í barnsfað- ernismáli, og er hann skyldi standa fyrir rétti og fram- færa málsvörn sína, fannst honum sér nær því allt í einu vera máls varnað, nema skriflega, og þótti hon- um það ógeðfelldara og beiddi því sýslumann um þriggja daga frest í málinu, og fékk það. Sendi hann mann norður að Tjörn og bað prest finna sig sem bráðast. Prestur brá við skjótt og fór vestur, og þá læknir sér hann og þeir heilsast, fannst lækni hann fá mál sitt aftur. Síðan útkljáði hann mál sitt eftir óskum. Þeir prestur og hann skildu í kærleika og voru æ síðan góðir vinir. b. Gott er nú, meðan á því stendur. Séra Magnús þótti vera forspár og vita sumt með undarlegum hætti, bæði framkomið og óframkomið. Það var eitt til marks um það, að einu sinni ferðaðist hann, þegar hann var á Tjörn, vestur í Hofsóskaup- stað. Verzlunarstjóri sá, er þar var þá og Jörgen hét, tók honum vel, og ræddu þeir um ýrnsa hluti, og með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.