Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 60

Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 60
58 SNJÓFLÓÐIN í HVANNEYRARHREPJPI [Gríma hans vai' bundinn við bryggju, og hélt hann og skip- verjar hans til í honum. Þegar snjóflóðið féll, vökn- uðu þeir við ósköpin, sem á gengu, og gátu þeir gefið glögga vitneskju um tímann, þegar snjóflóðið féll, og að nokkru um kraft þess. Skafti lagði af stað héðan heimleiðis á miðvikudag- inn fyrir skírdag. Var þá bjart veður og gott. Þegar þeir fóru fyrir Úlfsdali, furðaði Skafta, sem er maður athugull, mjög á því, að á Engidal sást ekki reykur né neitt annað lífsmark, og eigi gátu þeir heldur greint bæinn, sem blasir þó alveg við af bátaleið. Vaknaði strax hjá Skafta grunur um, að eigi væri þar allt með felldu. Brim var nokkurt, og lendingar eru slæmar í Dölunum, svo að eigi var unnt að ná þar sambandi við land. Tók Skafti þann kostinn, að hann fór í Haga- nesvík og sínraði þaðan til Siglufjarðar og skýrði frá grun sínum. Það var þegar brugðið viðogbátur sendur með menn úr Siglufirði vestur eftir. Tveir af mönnunum komu um hæl til baka og höfðu þau hörmulegu tíðindi að flytja, að snjóflóð hefði fallið yfir bæinn í Engidal, tekið hann af með öllu eða brotið og að þar mundi ekkert lífs eftir vera. Hinir mennirnir, sem vestur eft- ir fóru, unnu að því undir stjórn Gunnlaugs Þorfinns- sonar að rnoka upp bæjarrústirnar, en með því að kvöld var komið, er sendimennirnir komu til Siglu- f jarðar, var frestað að senda fleiri menn, en undirbúið að senda þá af stað vestur eftir í birtingu morguninn eftir, og var það gert. Þeir Gunnlaugur unnu að upp- greftinum um daginn, kvöldið og um nóttina franr til kl. fjögur. Var þarna hryllileg aðkoma og það svo, að kjarkaðir karlmenn, sem við verkið unnu, gátu þar eigi við haldizt, sumir hverjir. Þak baðstofunnar hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.