Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 49

Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 49
Gríraa] SNJÓFLÓÐIN í HVANNEYRARHREPPI 47 fjallshlíðinni. Varð þar enginn skaði á fólki, fé eða húsum, en engið, sérstaklega sunnan við Staðarhól, stórspilltist af grjótinu, sem á það barst. I’egar við höfðum gengið úr skugga um, að einskis lífs var að leita þarna ytra, hröðuðum við okkur suð- ur að Neðri-Skúta aftur. Var gengið að því að grafa upp fjósið. Það hafði brotnað inn, eins og raunar flestöll bæjarhúsin; þar höfðu verið inni þrír naut- gripir og allir kafnað strax. Svo var hríðin mikil, að þótt við mokuðum af kappi, þá var það oft í byljun- um, að ekki hafðist við að moka og fylltist aftur jafn- ótt það, sem mokað hafði verið. Var þó skipzt á og alltaf grafið af hinu mesta kappi. Það tókst þó um síðir að rjúfa þekjuna og draga hina dauðu gripi upp úr tóttinni. — Einhverju var einnig bjargað af dóti úr baðstofurústinni, en allt var það stórskemmt og illa til haft. Framhús með þilvegg fram á hlaðið liafði sóp- azt burtu með öllu, sem í því var. — Það hafði hlíft baðstofunni frá að fara sömu leið, að fjalls megin við hana stóð töðuheyið. Var það frosið og lágt í austur- endann; liafði flóðið farið yfir það, og heyið tekið úr því mesta kraftinn, enda var flóðið ekki þykkt þarna í jaðrinum. Virtist það hafa skollið á mæni baðstof- unnar, brotið sperrurnar, sem voru grannviðaðar, og tekið franrhúsið, sem var nokkru hærra og ekki hafði neinn viðspyrnukraft að framan, og flutt það langt niður á mýri. — Mænir baðstofunnar hafði lagzt að endilöngu inn á gólfið, en sperruendarnir lágu uppi á vegglægjunum til hliðanna, og stafninn liafði fallið suður. Rúmin stóðu undir hliðum baðstofunnar, og hafði það orðið fólkinu til lífs, að sperrurnar lágu á ská yfir rúmin og vörðu þekjunni þannig að falla niður á fólkið. Þó hafði sperrukjálki, sem lá yfir rúm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.