Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 36

Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 36
34 SAGNXR UM SÉRA MAGNÚS Á TJÖRN [Gríma Við skulum fara hægan, — hægan, húð er í för af nauti. — Af dauðu nauti, segja sumir og telja, að séra Magnús hafi átt við það, að Þorgeirsboli væri í fylgd með ein- hverjum í lestinni. Bóndinn úr Tjarnarkoti kom heim að Tjörn til prests einn morgun, mjög málóði vfir skemmdum á fjósheyi sínu, og kenndi það hestum prests, en prestur kvað vísu þessa eftir orðum bónda: Magnús gjörði mér tjá, mig hefur hent slys ljótt; yðar hestar, — ójá, — (máltak bóndans) alla fimmtudags nótt átu hvert stararstrá; stóð svo eftir hey mjótt. — Þeim andskotum er ei rótt. Kveðið við Jón á Urðum: Illt er að búa á Urðum, Jón, er þar sjaldan friður; nokkrir gjöra næturtjón og nefna margt við yður. Einu sinni var séra Magnús kominn fyrir altarið í Tjarnarkirkju og búið að byrja söng, en hann fór ó- hönduglega. Þá benti ltann bónda einum, er Arn- grímur hét og var söngmaður góður, að finna sig, og hvíslaði í eyra honum: Heldur er eg lijóðstirður, hér með lágrómaður; æ, Idessaður Arngrímur, undir taktu, maður. „Blessaður“ var máltæki Arngríms.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.