Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 48

Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 48
46 SNJÓFLÓÐIN í HVANNEYRARHREPPI [Gríraa burtu. Eyðileggingin hafði verið svo stórtæk, að hand- leggsgildir járnbjálkar verksmiðjunnar voru þver- klipptir í sundur, eins og þeir hefðu verið hrífuskafts- brot. Múrveggjum og öflugum sementssteypusúlum í undirstöðum véla hafði hinn ógnarlegi kraftur hrundið um koll eins og spilaborg eða þá sópað burtu með öllu, og hin geysiþungu vélabákn, sem þar höfðu staðið, höfðu sópazt burt og voru horfin, eins og hefil- spænir undan vindgusti, — allt sópað ýmist fram af bakkanum og niður í hina stóru síldarþró fram undan, ellegar þá fram í sjó. Við sáum, að þarna var ekkert hægt að gera. Bæði húsin, sem fólk bjó í, voru sem þurrkuð burtu, svo að þar sást ekkert eftir annað en að gólfið stóð eftir sem næst óbrotið, þar sem verka- fólkshúsið hafði staðið og Friðbjarnarfjölskyldan bjó í. í þessari ferð fengum við yfirlit yfir það, hve vítt svæði snjóflóðið hafði tekið yfir. Jaðar þess að norðan var sem svaraði 15—20 föðmum sunnan við Rjóma- lækinn, og syðri jaðar þess var 5 föðmum sunnan við suðurgafl baðstofunnar í Neðri-Skútu. Breidd þess- arar spildu hefi eg ekki mælt, en það er auðvelt verk hverjum, sem vill. — Á öllu þessu svæði var flóðið samfellt og hafði sópað öllum snjó niður í jarðveg með sér, tekið með sér möl og harðfreðin þúfnabörð, steina og sums staðar stærðarbjörg, mönnum óhreyfanleg. Þá hafði runnið kvísl úr snjóflóðinu niður lægðina sunnan við Staðarhólstúnið, og síðar sást, að mörg minni snjóflóð höfðu fallið norður á Staðarhólsströnd- inni, hið syðsta rétt norðan við Staðarhólsbæinn. Hafði bærinn verið sem umkringdur af snjóflóðunum, en honum hafði hlíft hóllinn ofan við bæinn (Staðar- hóllinn) og rani sá, sem frá honum liggur upp eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.