Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 73

Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 73
Gríma] SAGNIR GÍSLA ÓLAFSSONAR 71 svo úr Reykjavík, að eg heimsækti sig ekki. — Eg sagði henni, að svo hefði ekki verið; — „eg ætlaði vissulega að efna loforð mitt, sem eg gaf þér í Varðarhúsinu, en eg var búinn að gleyma heimilisfanginu, sem þú gafst mér upp þar.“ — „Sem eg gaf þér upp?“ segir Hólm- fríður mjög undrandi. „En góði Gísli, eg hef ekki get- að gefið þér upp, hvar eg bý, því að eg hef ekki séð þig allan þenna langa tíma, sem þú ert búinn að dvelja hérna í Reykjavík." — „Jú,“ sagði eg, „manstu ekki, að eg heilsaði þér og talaði við þig í forstofunni í Varðarhúsinu og ætlaði þá með þér heim til þín, en þá tók maður (og eg nefndi manninn) mig með sér. Manstu ekki að hann sagði, að það væri nú raunar synd, að taka mig frá þér og henni vinkonu þinni þarna að austan, sem með þér var?“ — „Eg held þú sért ekki með sjálfum þér, Gísli,“ sagði Hólmfríður. „Eg hef ekki séð þig fyrr í vetur. Hvenær átti þetta að hafa verið, og hver segir þú að hafi verið með mér?“ — „Þetta var fyrir réttum hálfum mánuði, þegar eg las upp í Varðarhúsinu. Það var með þér vinstúlka þín austan af landi, ljómandi lagleg stúlka. Þú kynntir hana fyrir mér. Þið sátuð saman skammt frá mér, meðan eg las upp, og voruð að hvíslast á. Mér sýndist fyrst, að það vera hún Kristín sáluga systir þín, en svo mundi eg eítir því, að hún var dáin og að þið voruð svo líkar.“ — Hólmfríði setti hljóða og hún horfði al- varlega á mig um stund. Loks segir hún: „Eg segi þér satt, Gísli; eg kom ekki í Varðarhúsið þetta kvöld, en eg ætlaði þangað. Við hjónin vorum að fara af stað þangað til að hlusta á þig, en þá kom frændkona mannsins míns, langt að komin, svo að við urðum að hætta við það. Eg var mjög leið yfir því, því að eg hafði hlakkað mjög mikið til að heyra þig lesa upp. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.