Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 53

Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 53
Gríma] SNJÓFLÓÐIN í HVANNEYRARHREPPI 51 hafði verið tekið, fór einnig. Þá fór einnig mikið af tunnum, því að síldarsöltun hafði verið rekin þarna í sambandi við verksmiðjuna. Einnig fór öll lýsisfram- leiðsla verksmiðjunnar sumarið næsta á undan. Voru það mörg hundruð föt, og var allt eign danska ríkis- ins. Af því fundust aðeins fáein föt. Dálitlu af lýsi var fleytt síðar upp úr nyrðri síldarþrónni, því að þar höfðu fötin í hundraðatali brotnað innan um véla- brakið. Tvær stórar síldargeymsluþrær voru fram af verksmiðjunni. Hafði framveggur syðri þróarinnar, (en þær voru báðar úr járnbentri steinsteypu) sópazt frarn í sjó, en nyrðri þróin sprungið. Olav Evanger, bróðir Gustav Evangers, aðaleiganda verksmiðjunnar, átti stóra síldarsöltunarstöð spölkorn fyrir sunnan verksmiðjuna. Þar voru söltunaipallar, bryggjur og tvö eða þrjú pakkhús, full af tómum, ónotuðum síld- artunnum. Þetta liafði allt gersópazt burt. — Búslóð þeirra Sæthers-hjóna og Friðbjarnar-hjóna fór og öll með þeim. Suður við Skútusjóinn fór bær Benedikts Gabriels Jónssonar með öllu dauðu og lifandi. Neðri- Skútu-bærinn fór með allri matbjörg, búslóð og fatn- aði þeirra hjóna, ásamt með tveimur kúm og kvígu, og stóð fólkið uppi gersamlega allslaust; þó björguð- ust þar nokkrar sauðkindur, sem voru í húsi suður og niður við sjóinn, en þangað náði snjóflóðið ekki. Auk þessa brotnuðu svo og löskuðust meira eða minna allar bryggjur, söltunarstöðvar og önnur mann- virki, sem náðu í sjó fram eða að sjó vestan fjarðar- ins; einnig bátar og skip. Fjárhagslegt tjón af völdum snjóflóðsins var því alveg gífurlegt, og mun eigi of- reiknað, að það hafi verið á aðra miljón króna, en mikið af mannvirkjunum, svo og síldarlýsið, var eign útlendinga. — Þegar hríðina birti, var svo mikið af 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.