Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 72

Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 72
70 SAGNIR GÍSLA ÓLAFSSONAR [Gríma fríður bað mig nú endilega að koma með sér heim til sín. Eg spurði hana, hvar hún ætti heima, og nefndi hún götuheitið og húsnúmerið. Eg sagði henni, að mér hefði verið ánægja að því að fara með henni heim, en því miður gæti eg það ekki í kvöld, því að eg hefði einmitt lofað manni að vera hjá honum í kvöld, og sagði henni, hver það var. Hólmfríður segir, að þá muni eg ekki heimsækja sig, því að ef hún þekki mig rétt, þá muni eg gleyma því. Sækir hún þetta svo fast, að eg læt undan og er að fara með stúlkunum af stað, þegar maður sá, sem eg hafði lofað að vera með um kvöldið, kemur til okkar og hermir upp á mig loforð- ið, og varð það úr, að eg fór með honum, en lofaði Hólmfríði því hátíðlega, að heimsækja hana hið fyrsta, og við það skildum við þarna. Það varð ekki af því, að eg færi strax í heimsóknina til Hólmfríðar. Eg hafði mörgu að sinna eins og geng- ur, og það leið svo hálfur mánuður, að heimsóknin fórst fyrir, en að þeim tíma liðnum hafði svo óheppi- lega tekizt til, að eg hafði steingleymt heimilisfangi Hólmfríðar. Eg hafði þó alltaf í huga, að afla mér vitn- eskju urn það og heimsækja hana áður en eg færi heim. — Svo var það dag einn, að eg var á gangi í Aust- urstræti og hitti þar frænda þeirra systra, og var hann með boð frá Hólmfríði, að hún bæði mig endilega að koma heim til sín. Eg sagði honum, að eg hefði ætlað mér að vera búinn að heimsækja hana, en eg hefði gleymt, hvar hún ætti heima. Hann sagði mér heim- ilisfangið, og kannaðist eg strax við að það var hið sama, sem hún gaf mér upp í Varðarhúsinu. Eg fór strax þetta sama kvöld heim til Hólmfríðar, og tók hún mér forkunnar alúðlega. Hún spurði mig glaðlega, hvort það hefði nú verið ætlun mín, að fara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.