Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 21

Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 21
Gríma] SAGNIR UM SÉRA MAGNÚS Á TJÖRN 19 er þar var, og spyr hann, hvað í efni sé. Maðurinn segir, að bóndi nokkur vel virður og kunningi séra Magnúsar liafi ratað í það, að taka fram hjá konu sinni; eigi bóndi nú að þola hýðingu mikla, en bændur þeir, er þar séu, vilji gjarnan kaupa hann undan hýðingunni; hins vegar skorti bændur reiðufé til þess í svip, en sýslumaður harðneiti að veita umlíðan á fénu eða gefa eftir hýðinguna. — Prestur kveðst skulu útkljá málið, gengur inn fyrir sýslumann og kveður vísu þessa: Klæki bætir kringlótt gjald, kvittun synda gefur; það réttlætir hóruhald, hefur úr sæti lagavald. Ekkert varð af hýðingu bóndans, og eigi var lieldur gengið eftir sektarfénu. Einu sinni þá er séra Magnús hafði messað á Urðum, var það eftir embætti, að prestur, sem var hreifur af víni, sat þar í stofunni. Varð honunr taldrjúgt, og hefir máske sumt, er hann sagði, ekki verið sem prestlegast, en þar var margt manna viðstatt. Þá sagði kona ein framan úr bæjardyrunum: Vanbrúkunin veldur því, hún verkar skaða. Prestur heyrði hendinguna og svaraði: Aldrei skaltu að því hraða, ókenndum að rétta á spaða. Einu sinni var séra Magnús á ferð með manni nokkr- urn, og fóru þeir fram hjá hól einum, er rnenn héldu huldufólk búa í. Segir þá maðurinn: „Búa hér álfar? Á eg að trúa því?“ Prestur svaraði: Svo var nú sagt til forna, þeir sæjust hér kvölds og morgna; 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.