Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 64

Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 64
3. Sagnir Gísla Ólafssonar. [Handrit Jóns Jóhannessonar fiskimatsmanns á Siglufirði.] Gísli Olafsson, skáld frá Eiríksstöðum, er löngu orðinn þjóðkunnur maður fyrir ljóð sín og kviðlinga, sem náð hafa miklum vinsældum. Hitt er þjóðinni minna kunnugt, að Gísli hefur metkilega dulræna hæfileika, því að hann hefur slíku lítt á lofti haldið og raunar neitað því, að hann væri gæddur slíkri gáfu, en frásagnir þær, sem hér fara á eftir, bera vitni um það. Svo sem vænta mátti, segir Gísli snilldarvel frá. Eg hef við skrá- setningu sagna þessara leitazt við að halda frásagnarblæ hans, en hvort mér hefur tckizt það, verða aðrir um að dæma. Sagnirnar hef eg lesið fyrir Gísla,og sagði hann þær rétt skráðar, nema hvað okkur kom saman um að breyta nöfnum á sumum stöðum. Gísli geymir eflaust með sér miklu fleiri sagnir en þessar fáu, sem eg hef skráð. Er það skaði mikill, að hann gefur sér ekki tíma til að skrásetja þær sjálfur, því að til þess er hann prýðilega fær. 3 a. Ónæðissöm jólanótt. Árið 1914 var eg í húsmennsku að Fjósum í Svart- árdal í Húnavatnssýslu. Eg var þá fyrir skömmu kvæntur, og áttum við hjónin eitt barn, Huldu, sem nú er gift kona í Siglufirði, en hún var þá um það bil ársgömul. — Þá bjuggu á Fjósum hjónin, Gunnar Jónsson og kona hans Ingibjörg Lárusdóttir bónda á Skarði, Stefánssonar. — Við hjónin höfðum til íbúðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.