Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 39

Gríma - 01.09.1943, Blaðsíða 39
2. Snjóflóðin í Hvanneyrarhreppi í aprílmánuði 1919. [Handrit Jóns Jóliannessonar fiskimatsmanns á SiglufirSi.] Atbnrðir þeir, sem hér verður frá skýrt, eru mér í mjög fersku minni og eflaust mörgum fleiri Siglfirð- ingum, svo stórfelld og hörmuleg sem slys þessi voru. Eg mun í frásögn þessari skýra frá atburðunum eins og þeir komu mér fyrir sjónir, í afleiðingum þeirra fyrst og fremst, og þar næst í frásögnum annarra skil- góðra manna mjög skömmu eftir slysin. Vel má það vera, að eitthvað verði ofsagt eða vansagt, því að eg styðst hér ekki við neinar skráðar heimildir, heldur aðeins við minni mitt, og er mér kært, að þeir, sem betur vita, leiðrétti frásögn mína, því að sjálfsagt er að hafa það, er sannast reynist. a. Snjóflóðið á Siglufirði. Fyrra hluta aprílmánaðar 1919 hafði verið mjög stirð tíð. Austan-stórhríð hafði gengið þrotlaust í viku frá 5. til 12., og það hafði kingt niður feiknamiklum snjó. Og enn þann 12. var stórhríðin svo dimm, að eigi sá í milli húsa í Siglufjarðarkaupstað. — Eg var um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.