Bændablaðið - 28.01.2016, Qupperneq 33

Bændablaðið - 28.01.2016, Qupperneq 33
33Bændablaðið | Fimmtudagur 28. janúar 2016 Mestar afurðir innan hvers svæðis 2015 Fjöldi Afurðir Uppgjörssvæði Bú - árslok 2015 Skýrsluhaldarar árskúa kg/árskú Kjalarnesþing Borgarfjörður Snæfellsnes Dalasýsla Vestfirðir Húnavatnssýslur og Strandir Skagafjörður Eyjafjörður Suður-Þingeyjarsýsla Austurland Austur-Skaftafellssýsla Vestur-Skaftafellssýsla Rangárvallasýsla Árnessýsla Hersi 97033, en hún mjólkaði 12.511 kg með 3,54% fitu og 3,22% prótein. Burðartími Millu féll að þessu sinni ágælega að alm- anaksárinu en hún bar sínum sjötta kálfi 11. nóvember 2014. Milla er mikil mjólkurkýr, fór hæst í 47,3 kg dagsnyt á liðnu ári og skráðar æviafurðir hennar voru 54.976 kg um síðustu áramót en sinn fyrsta kálf átti hún 27. janúar 2008, þá 29 mán. að aldri. Önnur í röð- inni árið 2015 var Urður 1229 á Hvanneyri í Andakíl, undan Laska 00010, en hún mjólkaði 12.489 kg með 3,11% fitu og 2,87% prótein. Þriðja nythæsta kýrin var Emma 738 í Keldudal í Hegranesi, undan Bolta 09021, en nyt hennar á árinu var 12.477 kg með 4,25% fitu og 3,61% prótein. Fjórða nythæsta kýrin var kýr nr. 1237 í Bjólu í Rangárþingi ytra, dóttir Áss 02048, en hún mjólkaði 12.457 kg með 3,54% fitu og 3,48% prótein. Fimmta í röðinni var kýr nr. 825 í Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum, dóttir 607 (undan Laska 00010), en hún skilaði 12.114 kg á árinu með 4,15% fitu og 3,24% prótein. Alls skiluðu 45 kýr afurðum yfir 11.000 kg og þar af sjö yfir 12.000 kg. Árið 2014 náðu 22 kýr nyt yfir 11.000 kg. Miðað við heygæði veturinn 2014-2015 er þetta ágætur árang- ur. Fleiri niðurstöður úr skýrslu- haldinu verða birtar á vef RML og í Bændablaðinu á næstunni. Mjólkurframleiðendum óskum við til hamingju með þennan ágæta árangur og þökkum samstarfið á liðnu ári. Styrkir 2016 Fiskræktarsjóður starfar á grundvelli laga nr. 72/2008. Meginhlutverk sjóðsins er að veita lán og styrki til verkefna sem þjóna þeim markmiðum að efla fisk- rækt, bæta veiðiaðstöðu, styðja við rannsóknir í ám og vötnum og auka verðmæti veiði úr þeim. Umsóknar- frestur um lán og styrki úr Fiskræktarsjóði, sem koma til greiðslu árið 2016, er til og með 29. febrúar 2016. Þeir sem fengið hafa styrk úr sjóðnum og sækja aftur um vegna sama verkefnis, skulu skila inn framvindu- skýrslu með nýrri umsókn. Umsóknareyðublöð vegna styrkveitinga úr Fiskrækt- arsjóði má nálgast á http://www.fiskistofa.is undir lax- og silungsveiði. Þar má einnig nálgast verklagsreglur sjóðsins. Einnig er hægt að hafa samband við Karítas Jónsdóttur, starfsmann Fiskistofu, í síma 569 7900. Umsóknum um styrki eða lán úr sjóðnum skal skila til formanns Fiskræktarsjóðs á eftirfarandi heimilisfang: Fiskræktarsjóður Ólafur Halldórsson formaður Dalshrauni 1b 220 Hafnarfjörður. Akureyri · Sími 465 1332 www.buvis.is 10 ÁRA 2006-2016 Sölumenn Búvís, Grímseyjargötu 1, 600 Akureyri: Valgeir Anton Þórisson Sími 465-1332 eða 862-4003 - Netfang: vanton@buvis.is Einar Guðmundsson Sími 465-1332 eða 660-1648 - Netfang: einar@buvis.is Gunnar Guðmundarson Sími 899-9193 - Netfang: gunnar@buvis.is Ragnar Ólafsson Sími 465-1332 eða 863-1401 - Netfang: ragnar@buvis.is Sölumenn á áburði á einstaka sölusvæðum eru: Austurland: Baldur Grétarsson Sími 861 1961 Landeyjar: Guðni Ragnarsson Sími 898 6124 Suðurland: Guðbjörg Jónsdóttir Sími 693 6864 Flúðir: Jón Viðar Finnsson Sími 898 1468 A.-Húnavatnssýsla: Rúnar Örn Guðmundsson Sími 695 3363 VERÐSKRÁ ÁBURÐARTEGUNDA 2016 Greitt í febrúar-mars- Greitt í maí, Greitt í október Áburðartegund apríl kr.tonn án vsk. kr/tonn án vsk. kr/tonn án vsk. 1 Kraftur 27+Ca+Mg+S 56.810 kr. 58.240 kr. 61.360 kr. 2 Kraftur 34+Se 57.660 kr. 59.110 kr. 62.280 kr. 3 Völlur 23-5+Ca+Mg+S+Se 61.550 kr. 63.090 kr. 66.480 kr. 4 Völlur 26-8+Ca+S+Se 61.630 kr. 63.180 kr. 66.570 kr. 5 Völlur 27-12 +S 63.950 kr. 65.550 kr. 69.070 kr. 6 Völlur 30-5+S+Se 59.850 kr. 61.350 kr. 64.640 kr. 7 MAP 12-52 (25 kg ) 2.390 kr. 2.450 kr. 2.580 kr. 8 Gardenia 8-9-30+S (25 kg) 2.640 kr. 2.710 kr. 2.850 kr. 9 Völlur 17-15-15+S 69.830 kr. 71.580 kr. 75.420 kr. 10 Völlur 20-9-9+Ca+S+Se 65.880 kr. 67.530 kr. 71.160 kr. 11 Völlur 20-10-10+S 65.760 kr. 67.410 kr. 71.030 kr. 12 Völlur 22-8-8+Mg+S+Se 65.960 kr. 67.610 kr. 71.240 kr. 13 Völlur 23-4-4+Ca+Mg+S+Se 61.360 kr. 62.900 kr. 66.270 kr. 14 Völlur 23-7-12+S+Se 67.980 kr. 69.680 kr. 73.420 kr. 15 Völlur 27-6-6+S 59.940 kr. 61.440 kr. 64.740 kr. 16 Kornað kalk (1100 kg) 29.900 kr. 30.650 kr. 32.300 kr. Verðin gilda meðan birgðir endast. Verð getur breyst án fyrirvara. Búvís lækkar áburðarverð um 15 til 19% á milli ára Skiptir kostnaður upp á tugi þúsunda þig máli? Gróa Margrét Lárusdóttir og Sigurður Ólafsson, bændur á Brúsastöðum í Vatnsdal, eru áfram með eitt af afurðahæstu kúabúum á landinu og það hæsta á svæðinu Húnavatnssýslur og Strandir. Þau voru með afurðamesta búið á öllu landinu 2014. Mynd / HKr. Jörð óskast Jörð sem hentar fyrir ferðaþjónustu á Vestur- landi eða á Vestfjörðum óskast. Uppl. sendist í pósthólf 9003, Íslandspóstur hf. Þönglabakka 4.

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.