Bændablaðið - 07.09.2017, Side 3

Bændablaðið - 07.09.2017, Side 3
3Bændablaðið | Fimmtudagur 7. september 2017 www.VBL.is REYKJAVÍK Krókháls 5F 110 Reykjavík Sími: 414-0000 AKUREYRI Baldursnes 2 603 Akureyri Sími: 464-8600 REYKJAVÍK Sími: 414-0000 /// AKUREYRI Sími: 464-8600 /// www.VBL.is ENGIN GETUR BETUR! 745 OKKUR TIL MIKILLAR ÁNÆGJU GETUM VIÐ NÚ - vegna sérstakara samninga við Avanttecno í Finnlandi - boðið Avant 745 vélina með nýja „OPTIDRIVE“ vökvakerfinu á EINSTAKLEGA HAGSTÆÐU VERÐI. AUKABÚNAÐUR: VERÐ með L húsi: Lokað á þrjár hliðar, án hurðar kr. 190.000 án vsk. VERÐ með LX hús: Alveg lokað, með miðstöð kr. 374.000 án vsk. VERÐ með DLX hús: Götuljósabúnaður o.fl. kr. 588.000 án vsk. Verð miðast við gengi EUR 120 VERÐ MEÐ SKÓFLU kr. 3.550.000 án vsk. HÉR ER Á FERÐINNI MJÖG AFLMIKIL VÉL Í ÞESSUM STÆRÐARFLOKKI OG MEÐ GÓÐUM BÚNAÐI: • Nýja kerfið dregur úr orkutapi allt að 1,5 kw. • 10% meira af vökvaaflinu fer til drifhjólanna en áður • 60% færri vökvatengingar í kerfinu • 20% færri vökvaslöngur • Minni hiti byggist upp í vökvakerfinu • Betra og skilvirkara vökvakerfi • Einnig hafa mótorpúðarnir verið endurbættir = minni titringur frá mótor LIPUR GRIPUR Nýja OPTI-drive vökvakerfið Eldra vökvakerfið MEIRI SNERPA OG HRAÐVIRKARA VÖKVAKERFI = ENN ÁNÆGÐARI NOTANDI 700 lína fjölnotatækjanna frá Avant er nú framleidd með nýju og endurhönnuðu vökvakerfi. • Kubota diesel mótor 49 hö / 70 lítra vökvadæla. • Lyftigeta við enda bómu 1630 kg. • Fjölvirkur stýripinni. • Skotbóma/Hallaleiðréttari á bómutengi. • Fjaðrandi sæti, armpúðar, öryggisbelti og sætishitari. • 2 x 90 kg aukaþyngdarklossar á afturhornum. • Breidd vélar fer eftir dekkjastærð og er frá 1.08 m – 1.45 m. • 100% læsing á drifhjólum. • Aukavinnuljós á toppi öryggsgrindar. • Kerrukrókur / Vökvaúrtak að aftan. • Mesti ökuhraði; 15 km/klst. • Hæð; 2.1 m. • Lengd 3.06 m. Næstu lausu vélar til afgreiðslu upp úr miðjum október

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.