Bændablaðið - 07.09.2017, Síða 29

Bændablaðið - 07.09.2017, Síða 29
29Bændablaðið | Fimmtudagur 7. september 2017 – Steinsagir, kjarnaborvélar, gólf- og vegsagir MHG Verslun ehf | Akralind 4 | 201 Kópavogi | Sími 544-4656 | www.mhg.is ALLT FYRIR ATVINNUMANNINN HUSQVARNA FS 400 LV Sögunardýpt 16,5 sm HUSQVARNA K 760 Sögunardýpt 12,5 sm HUSQVARNA K 2500 Sögunardýpt 14,5 sm HUSQVARNA DM 230 HUSQVARNA K 3600 MK II Sögunardýpt 27 sm HUSQVARNA Steinsagarblöð og kjarnaborar Glerárgata 34b v/ Hvannavelli · 600 Akureyri Sími: 461 1092 · E-mail: asco@asco.is ÁSCO Bændablaðið á bbl.is og líka á Facebook HLUNNINDI&VEIÐI Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum: Meðeigandi stærsta framleiðanda loðnuafurða í Japan Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum er orðin meðeigandi í Okada Suisan í Japan, rótgrónu fjölskyldufyrirtæki sem hefur nær 50% hlutdeild á markaði fyrir loðnuafurðir þar í landi. Á heimasíða Vinnslustöðvarinnar er haft eftir Sigurgeiri B. Kristgeirssyni, framkvæmdastjóra VSV, að með kaupunum í Okada Suisan muni fyrirtækið efla sölu- og kynningarstarf vegna íslenskra sjávarafurða á Japansmarkaði. Okada Suisan er risafyrirtæki í framleiðslu og sölu loðnuafurða í Japan. Fyrirtækið á sjálft fjórar verksmiðjur í Japan, eina í Kína og er að auki í samstarfi við fimm aðrar verksmiðjur í Kína, Taílandi og Indónesíu. Fyrirtækið selur loðnu og loðnuafurðir í flestum verslunum í Japan, þó aðallega þægindaverslunum sem eru um 50.000 talsins. /VH

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.