Bændablaðið - 07.09.2017, Side 37

Bændablaðið - 07.09.2017, Side 37
37Bændablaðið | Fimmtudagur 7. september 2017 Veröld hefur gef ið út skáldsöguna Bresti eftir Fredrik Back- man, höfund m e t s ö l u - bókar innar Maður sem heitir Ove. Brestir er áhr i famik i l skáld saga um lítinn bæ með stóra drauma – og hversu dýru verði þeir eru keyptir. Þetta er saga um órjúfanlega vin- áttu tveggja unglings stelpna, um sautján ára stráka sem spila íshokkí með heiður smábæjar á herðum sér, um ástríðu og fjölskyldu- bönd, liðs anda – en líka hvernig heilt samfélag getur snúið blinda auganu að því þegar áfall ríður yfir. Og hversu langt við erum tilbúin til að ganga fyrir börnin okkar í nafni kærleikans. Brestir fór rakleitt í fimmta sæti metsölulista New York Times þegar hún kom út þar í landi vorið 2017 en bækur Backmans hafa selst í yfir sex milljónum eintaka. www.n1.is facebook.com/enneinn Alltaf til staðar Dunlop stígvél Purof Professional Vnr. 9655 D460933 Hentug stígvél við margskonar aðstæður. Létt með höggdeyfi í sóla. Endast vel og gott að þrífa þau. Græn. Stærðir: 37 - 48. Þunnur samfestingur Vnr. 9628 120020 Þunnur samfestingur með hnjápúðavösum – hentar vel fyrir iðnaðarmenn, bændur o.fl. Litir: Navy blár með royal bláu. Stærðir: 48-72. Öryggisvesti Vnr. 9643 HVW801 VEST Öryggisvesti HI VIS m/rennilás, vottað samkvæmt sýnileikastaðli. Til í gulum lit. Showa vettlingar 451 thermo grip Vnr. A414 6917773 Hlýir vettlingar með góðu gripi. Um það bil 25 cm háir. Regnjakki Vnr. 5790 LR9055 Regnjakki EN471 320 GR vottaður samkvæmt sýnileikastaðli. Stærðir. S - 3XL. Til á lager í gulu og appelsínugulu. Regnbuxur Vnr. 5790 LR9052 Regnbuxur EN471 320GR vottaðar samkvæmt sýnileikastaðli. Stærðir. S - 3XL. Til á lager í gulu og appelsínugulu. Vertu klár í réttirnar! Verslanir N1 um land allt Akureyri s. 440 1420 • Grindavík s. 426 8290 • Höfn s. 478 1940 • Ísafjörður s. 456 3574 Klettagarðar s. 440 1330 • Ólafsvík s. 436 1581 • Patreksfjörður s. 456 1245 Reyðarfjörður s. 474 1293 • Reykjanesbær s. 421 4980 • Vestmannaeyjar s. 481 1127 E N N E M M / S ÍA / N M 8 3 5 2 6 Matvælastofnun auglýsir eftir umsækjendum um jarðræktarstyrki og landgreiðslur vegna framkvæmda á árinu 2017 samkvæmt reglugerð nr. 1240/2016 um almennan stuðning við landbúnað. Jarðræktarstyrkur: Framlögum skal varið til jarðræktar, þ.e. nýræktar og endurræktunar á túnum, kornræktar og ræktunar annarra fóð ur jurta sem og útiræktunar á grænmeti og kartöflum á landi sem umsækjanda er heimilt að nýta. Uppskera er forsenda fyrir jarðræktarstyrk. Landgreiðslur: Framlögum skal ráðstafa á ræktað land sem upp- skorið er til fóðuröflunar og umsækjanda er heimilt að nýta. Framlög eru ekki greidd út á land sem eingöngu er nýtt til beitar. Upplýsingar um skráðar spildur og stafræn túnkort eru sóttar sjálfvirkt í skýrsluhaldskerfið JÖRÐ. Aðeins er tekið við rafrænum umsóknum í gegnum Bændatorgið. Umsóknarfrestur er til 20. október 2017. Nánari upplýsingar veitir búnaðarstofa Matvælastofnunar, Bændahöllinni við Hagatorg. Sími 530 4800. Netfang mast@mast.is. Jarðræktarstyrkur og landgræðslur Matvælastofnun auglýsir eftir umsækjendum um stuðning til söfnunar ullar samkvæmt reglugerð nr. 1151/2016 um stuðning við sauðfjárrækt (III kafli). Umsóknum skal skilað á skrifstofu Matvælastofnunar á sérstökum eyðublöðum sem stofnunin lætur í té eigi síðar en tveimur vikum eftir birtingu auglýsingar. Stuðningur til söfnunar ullar er háður því að umsækjandi uppfylli eftirfarandi skilyrði: 1. Aðili skal vera reiðubúinn að taka við allri vinnsluhæfri ull af öllum framleiðendum sem þess óska. 2. Aðili þarf að sækja ull heim til bænda eða taka á móti ullinni á móttökustöð sem ekki er lengra frá hverjum einstökum seljanda ullar en 100 km. 3,30% allrar ullar sem aðili móttekur skal þvegin hér á landi og jafnframt unnið úr þessari sömu ull band, lopi eða samsvarandi vara hérlendis. Umsóknarfrestur er til 25. september næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir búnaðarstofa Matvælastofnunar, Bændahöllinni við Hagatorg. Sími 530 4800. Netfang mast@mast.is. Auglýst eftir umsækjendum um stuðning til söfnunar ullar Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Dreift í 32 þúsund eintökum á um 420 dreifingarstaði og lögbýli á Íslandi Næsta blað kemur út 21. september MENNING&LISTIR Klassa drusla Hvernig á að vera klassa drusla? er gamanmynd í fullri lengd. Vinkonu-gamanmynd sem ein- kennist af skemmtilegri sveita- stemmingu, sneisafull af húmor og ögn af rómantík. Myndin hefst á því að Karen, lífsreynd sveitastúlka kemur á vel upp pimpaða bílnum sínum, með Bob kanínu, að sækja Tönju vinkonu sína sem akkúrat á því mómenti er að lemja sokkum í andlitið á kærasta sínum sem hún nú enn og aftur er að hætta með. Þær stöllur halda af stað út á land þar sem þær ætla að vinna á stórum búgarði yfir sumarið. Tanja á erfitt með sig eftir sambandsslitin, efast um tilgang ferðarinnar og fyrirætlan- ir Karenar yfir sumarið. Hins vegar þegar á bæinn er komið fellur Tanja fljótlega fyrir Ívari, fjallmyndarleg- um vinnukalli þar á bæ. Framleiðandi, handritshöfundur og leikstjóri, Ólöf Birna Torfadóttir, er sveitastúlka, ættuð af Ströndum og Vestfjörðum. Hún byrjaði í kvik- myndagerð í förðun og brellum en fór síðar í nám við Kvikmyndaskóla Íslands þar sem hún útskrifaðist sem handritshöfundur og leikstjóri vorið 2016. Auk Ólafar eru Orri Ingólfsson og Bjarni Guðmundsson framleið- endur myndarinnar og tæknimaður er Magnús Ingvar Bjarnarsson, allir eru þeir gallharðir sveitamenn. / VH Brestir

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.