Bændablaðið - 07.09.2017, Síða 47

Bændablaðið - 07.09.2017, Síða 47
47Bændablaðið | Fimmtudagur 7. september 2017 Hamrahlíð 17 Hús Blindrafélagsins Sími 552-2002 ÓDÝR Gleraugu með glampa- og rispuvörn Verð 19.900 kr Sérsmíðum samdægurs í styrk +/- 5.0 með cyl. til 2,0. Vinsamlega hafið samband við Björgvin Guðjónsson, búfræðing og löggiltan fasteignasala í síma 510-3500 og 615-1020 eða á netfangið bjorgvin@eignatorg.is Skipholt 50b, 105 Reykjavík Vegna aukinnar eftirspurnar óskum við eftir bújörðum á söluskrá Bændablaðið á bbl.is og líka á Facebook Smáauglýsingar 56-30-300 Um árabil hefur Heyrnartækni veitt þjónustu víðs vegar um landið. Við bjóðum upp á mikið úrval vandaðra heyrnartækja í ólíkum verðflokkum. Kannaðu hvenær Árni Hafstað heyrnarfræðingur verður næst í nágrenni við þig. Fáðu heyrnartæki til prufu Akranes | Akureyri | Egilsstaðir | Ísafjörður | Reykjanesbær | Selfoss | Sauðárkrókur Heyrnartækni | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavík | Landsbyggðaþjónusta | Sími 568 6880 Bókaðu tíma í síma 568 6880 eða á www.heyrnartaekni.is Austur vegur 69 - 800 Selfoss // Lónsbakk i - 601 Akureyr i // Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir // Sími 480 0400 // jotunn@jotunn.is // www.jotunn.is Planið og gangstéttin verða til fyrirmyndar 255 477 697 RAFDRIFINN VINNSLUBREIDD 50 CM VINNSLUBREIDD 70 CM VINNSLUBREIDD 90 CM NKY NING ARVERÐ FULLT VER Ð KR. 46.8 72 KYNNING ARVERÐ FULLT VER Ð KR. 97.3 40 KYNNING ARVERÐ FULLT VER Ð KR. 197 .000 MENNING&LISTIR Velgengni og fall, óbærilegur harmur og djúpstæð sátt Veröld hefur gefið út skáldsöguna Draumrof eftir Úlfar Þormóðsson. Miðaldra maður uppgötvar að vinur hans frá fyrri tíð hefur skrifað bók þar sem hann notar atvik úr lífi mannsins og gerir þau að sínum. Hann ákveður að brjótast inn í tölvu rithöfundarins og upplýsa lesandann um hvað hann finnur þar. Samhliða því segir maðurinn sögu sína og konu sinnar af mikilli einlægni – sögu um velgengni og fall, óbærilegan harm og djúpstæða sátt. Fimmtíu ár eru síðan fyrsta skáldsaga Úlfars Þormóðssonar kom út en eftir hann liggur fjöldi skáldsagna og verka af ýmsu tagi. Hann hlaut viðurkenningu úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins 2012 fyrir ritstörf sín. Draumrof er 157 blaðsíður að lengd. Eyjólfur Jónsson sá um umbrot og hönnun innsíðna, Ragnar Helgi Ólafsson hannaði kápuna. Bókin er prentuð hjá ScandBook, Svíþjóð.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.