Bændablaðið - 29.08.2019, Qupperneq 57

Bændablaðið - 29.08.2019, Qupperneq 57
Bændablaðið | Fimmtudagur 29. ágúst 2019 57 Stílhrein og þægileg peysa, prjónuð ofan frá og niður. Stærðir: S (M) L (XL) XXL (XXXL) Yfirvídd: 80 (88) 96 (106) 118 (130) cm Garn: Drops Big Merino. Fæst hjá Handverkskúnst - 550 (600) 650 (750) 800 (900) g litur á mynd er grár nr 02 Prjónar: Sokka og hringprjónar 40 og 80 cm, nr 4,5 og 5 eða sú stærð sem gerir 17 lykkjur = 10 cm í sléttu prjóni. Garðaprjón (prjónað í hring): *1 umf sl, 1 umf brugðin*, endurtakið frá *-*. Mynstur: Mynsturteikning A.1 sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. Útaukning (á við um hliðar á fram- og bakstykki): Byrjið 1 lykkju á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 2 lykkjur fleiri). Í næstu umferð eru uppslættirnir prjónaðir snúnir slétt svo að ekki myndast göt. Úrtaka (á ermum): 1 slétt, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir af umferð, prjónið 2 lykkjur slétt saman, 1 slétt (= 2 lykkjur færri). Peysa: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón frá miðju að aftan, ofan frá og niður. Fitjið upp 82 (84) 88 (92) 96 (102) lykkjur á hringprjón nr 4,5. Tengið í hring og setjið prjónamerki sem markar upphaf umferðar. Prjónið 1 umferð slétt og síðan stroff þannig: *1 slétt, 1 brugðin*, prjónið frá *-* út umferðina, alls 2 (3) 2 (3) 2 (3) cm. Skiptið yfir á prjóna nr 5. Prjónið 4 umferðir garðaprjón – sjá útskýringu að ofan, í síðustu umferð með garðaprjóni er aukið út um 10 (13) 14 (18) 22 (23) lykkjur jafnt yfir = 92 (97) 102 (110) 118 (125) lykkjur. Prjónið stroff: *1 slétt, 1 brugðin*, alls 4 (4) 5 (5) 6 (6) cm. Prjónið mynstur A.1 yfir allar lykkjur, JAFNFRAMT er aukið út í fyrstu umferð um 40 (45) 50 (58) 62 (65) lykkjur jafnt yfir = 132 (142) 152 (168) 180 (190) lykkjur. Prjónið 4 (4) 5 (5) 6 (6) cm stroff, síðan A.1, og aukið út í fyrstu umferð mynsturs um 40 (45) 50 (58) 62 (65) lykkjur jafnt yfir = 172 (187) 202 (226) 242 (255) lykkjur. ATH Endið umferð 4 í A.1 með því að prjóna 0 (1) 0 (0) 0 (1) lykkju slétt. Prjónið stroff eins og áður 4 (4) 5 (5) 6 (6) cm, síðan A.1 en aukið út um 40 (45) 50 (58) 62 (65) lykkjur í fyrstu umferð jafnt yfir = 212 (232) 252 (284) 304 (320) lykkjur. Stykkið mælist ca 21 (22) 24 (25) 27 (28) cm frá uppfitjunarkanti. Skipting bols og erma: Prjónið slétt 31 (34) 37 (41) 45 (49) lykkjur (= hálft bakstykki), setjið næstu 44 (48) 52 (60) 62 (62) lykkjur á band (ermi), fitjið upp 6 (6) 8 (8) 10 (12) lykkjur, prjónið 62 (68) 74 (82) 90 (98) lykkjur (= framstykki), setjið næstu 44 (48) 52 (60) 62 (62) lykkjur á band (ermi), fitjið upp 6 (6) 8 (8) 10 (12) lykkjur, prjónið 31 (34) 37 (41) 45 (49) lykkjur (= hálft bakstykki). Héðan er nú mælt. Bolur: = 136 (148) 164 (180) 200 (220) lykkjur. Setjið prjónamerki í hvora hlið, mitt í nýju lykkjurnar sem fitjaðar voru upp. Prjónið slétt í hring. Þegar stykkið mælist 3 cm er aukið út um 2 lykkjur á hvorri hlið – sjá ÚTAUKNING (= 4 lykkjur fleiri). Aukið út með 8 (6½) 5 (4½) 4½ (4½) cm millibili alls 5 (6) 7 (8) 8 (8) sinnum = 156 (172) 192 (212) 232 (252) lykkjur. Þegar bolur mælist 37 (38) 38 (39) 39 (40) cm prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 24 (20) 20 (18) 22 (24) lykkjur jafnt yfir = 180 (192) 212 (230) 254 (276) lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón nr 4,5. Prjónið stroff 1 slétt, 1 brugðin, 5 cm, fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Stykkið mælist ca 63 (65) 67 (69) 71 (73 cm frá öxl og niður. Ermi: Setjið lykkjurnar 44 (48) 52 (60) 62 (62) af bandi á stuttan hringprjón nr 5 og prjónið upp 1 lykkju í hverja og eina af 6 (6) 8 (8) 10 (12) lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 50 (54) 60 (68) 72 (74) lykkjur. Setjið prjónamerki mitt í nýju lykkjurnar sem markar upphaf umferðaar. Prjónið slétt þar til ermi mælist 4 cm frá skiptingu, fækkið um 2 lykkjur mitt undir ermi – sjá ÚRTAKA. Fækkið lykkjum með 4½ (3½) 3 (2) 2 (2) cm millibili alls 8 (9) 11 (14) 15 (15) sinnum = 34 (36) 38 (40) 42 (44) lykkjur. Prjónið slétt þar til ermin mælist 37 (37½) 36 (35½) 34 (33½) cm frá skiptingu. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 8 lykkjur jafnt yfir = 42 (44) 46 (48) 50 (52) lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 4,5 og prjónið stroff 5 cm. Fellið af með sléttum og brugðnum lykkjum. Prjónið hina ermina alveg eins. Frágangur: Gangið frá endum, þvoið flíkina í þvottavél og leggið til þerris. Prjónakveðja, mæðgurnar í Handverkskúnst www.garn.is Belfast – dömupeysa HANNYRÐAHORNIÐ Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 3 4 8 2 7 5 6 1 3 8 1 8 7 9 2 6 5 3 5 7 1 6 8 9 8 4 9 2 6 3 9 4 6 1 5 2 7 3 8 9 Þyngst 3 9 5 6 1 6 2 4 1 4 5 7 7 6 9 1 8 9 4 7 6 4 7 3 7 4 3 6 5 9 8 2 2 4 3 9 8 3 5 6 4 1 1 3 4 2 8 2 9 1 8 3 5 3 1 8 7 6 3 9 4 8 2 3 4 5 9 2 8 5 1 7 9 3 1 7 4 3 2 9 2 6 6 8 3 6 5 4 9 5 1 4 9 5 1 8 6 9 4 7 Veiðar með afa FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Guðmundur Reynir býr í Lækjarhúsum í Suðursveit. Hann stefnir á atvinnumennsku í fótbolta. Nafn: Guðmundur Reynir Friðriksson. Aldur: 13. Stjörnumerki: Vatnsberi. Búseta: Lækjarhús, Suðursveit. Skóli: Hafnarskóli. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur. Uppáhaldsmatur: Humar. Uppáhaldshljómsveit: Queen. Uppáhaldskvikmynd: Bohemian Rhapsody. Fyrsta minning þín? Að veiða með Reyni afa. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Æfi fótbolta og körfubolta og spila á gítar. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Atvinnumaður í fótbolta. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Það vantaði uppkveikjulög í gufuna og fór með bensín í staðinn, svo gleymdi ég því en rétt náði að henda brúsanum út áður en hann sprakk. Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Er búinn að spila fótbolta í allt sumar og svo er sumarið að verða búið. Næst » Guðmundur skorar á Emilíu að svara næst. KH Vinnuföt • Nethyl 2a • 110 Reykjavík • Sími: 577 1000 • info@khvinnufot.is • www.khvinnufot.is • Nubuk Hydrotech leður. • Sóli, PU Dual-Density SRC. • Táhetta, C.T.C. - Composite. • Naglavörn, „K+insole“. • METAL FREE. • Stærðir, 38-48 - þyngd 620 gr. • EN ISO 20345:2011. Sixton 10349-00L Dealer S3 SRC Vandaðir leðurskór með léttri távörn og naglavörn í sóla. Með teygju á hliðum. Verð: kr. 15.996,- Bændablaðið Auglýsingar 56-30-300
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.