Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.12.2000, Blaðsíða 60

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.12.2000, Blaðsíða 60
Hér sést þegar unnið er við að setja járnin í möppurnar fyrir Búnaðarbankann Múlalundur er stærsti framleiðandi á möppum á íslandi. f dag er mesta uppsveiflan hjá Múlalundi í framleiðslu á sérprentuðum möppum. Þessi framleiðsla er mikið notuð af fyrirtækjum til að koma sinni vöru eða þjónustu á framfæri. Jafnframt eru þessar möppur notaðar fyrir fundi, ráðstefnur og námskeið. Nú er verið að framleiða 10 þúsund möppur fyrir Búnaðarbankann og er það í svipaðri stærð og bréfabindi þ.e.a.s. með breiðum kjöl. Þessar möppur eru ætlaðar fyrir einstaklingsþjónustu Búnaðarbankans þar sem viðskiptavinir bankans geta haft allt sitt bókhald yfir árið í einni möppu. Aukningin í framleiðslu á vörum Múlalundar hefur skilað sér margfalt til þjóðfélagsins. Reglulega eru teknir inn nýir starfsmenn í þjálfun hjá Múlalundi og að því loknu fara sumir út á hinn almenna vinnumarkað. Það er það sem gefur þessu starfi líf og beytir oft erfiðum degi í sólríkt kvöld. Á þessum tveimur myndum sést smáhluti úrvals Möppurnar eru mjög fallegar útlits og myndin á þeim segir að einstaklingurinn fái þeirra mappa sem Múlaiundur hefur framleitt. þá þjónustu sem honum henti. Múlalundur hefur opnað heimasíðu www.mulalundur.is sem býður upp á að hægt er að panta beint í gegnum netið margt af því sem Múlalundur hefur upp á að bjóða. Þegar verslað er í gegnum netið minnkar það álag á síma Múlalundar og er það jákvætt. Það sem viðskiptavinir þurfa að hafa í huga er að alla sérvinnslu þarf að panta í gegnum síma eða koma á staðinn. MÚLALUNDUR www.mulalundur.is Vinnustofa SÍBS • Hátúni 10c • 105 Reykjavík • Símar: 562 8500 / 562 8501 • Fax: 5528819
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.