Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Síða 84

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Síða 84
(91)a. Mér fannst [að þennan mann hafa ég hitt]. b. Mér fannst [að þennan mann ég hafa hitt]. c. Mér fannst [að ég þennan mann hafa hitt]. Í kjarnafærslu kemur frumlagið auðvitað venjulega á eftir sögninni, eins og í (91a); en vegna þess að sagnfærsla verður ekki í blönduðu setninga- gerðinni má hugsa sér að framan sagnarinnar séu tiltækir básar fyrir bæði frum lag og kjarnafærðan lið og því gætu (91b) og (91c) einnig komið til greina. Ég hef ekki fundið dæmi um neinar slíkar setningar í þeim textum sem ég hef skoðað.28 En kjarnafærsla í aukasetningum í persónuhætti eins og (85a), sem er sannan lega tæk setningagerð, er mjög sjaldséð í textum (t.d. fundust aðeins sex dæmi í 500 þúsund orða safni Íslenskrar orðtíðni- bókar (Jörgen Pind o.fl. 1991), sjá Eirík Rögn valdsson 2005). Í ljósi þess að hér er um að ræða tvö sjaldgæf fyrirbæri, kjarna færslu í aukasetningum og blönd uðu setningagerð ina, þá er lítið hægt að leggja upp úr því þótt engin dæmi finnist um að þau fari saman. Það er því erfitt að svara því hvort þessar setningar voru hugsanlegar í blönd uðu setningagerðinni vegna þess að ekki hægt að fá mat málhafa á mögulegum og ómögulegum setn ingum — nema ef ein hverjir kynnu enn að finnast vestanhafs. Gefum okkur nú samt að setningarnar í (91) hafi í raun verið útilok- aðar. Skýr ingin á því gæti verið sú að kjarnafærður liður hefði engan mögu- legan lendingarstað. Það myndi þá væntanlega þýða að frumlagið sæti neðar í formgerðinni en það gerir í tengdum persónuháttarsetningum eins og (84b) — líklega í sama sæti og í nafnháttar setn ingum á við (84a). En þá komum við að stöðu tengingarinnar að í formgerðinni. Því hefur verið haldið fram að hún geti staðið á nokkrum mismunandi stöð - Eiríkur Rögnvaldsson84 28 Reyndar er a.m.k. eitt dæmi svipað (91c) með forsetningarlið — og reyndar neitun líka — á undan sögn að finna í bréfa safninu: (i) mjer finst ad jeg í þetta sinn ekki vera upplögd til ad skrifa neitt sem frjettir heyta. Eyjafirði, 1870 (bréfritari úr Eyjafirði, f. 1834) Það er þó hæpið að draga miklar ályktanir af einu dæmi, vegna þess líka að töluvert er um það í bréfun um og öðrum textum frá 19. öld að sögn standi í þriðja sæti í auka setn ingum (sjá líka Ásgrím Angan týs son 2001, 2007). Það er meira að segja hægt að finna dæmi um bæði forsetningarlið og neitun á undan persónuháttarsögn: (ii) Þar eð jeg að þessu sinni ekki get svarað upp á öll þau atriði. Hirðir 27. apríl 1858, bls. 135 (iii) en sem eg í þetta sinn ekki vil minnast á. Þjóðólfur 13. apríl 1861, bls. 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.