Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Qupperneq 112

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Qupperneq 112
hn-, hr- og hj- í framstöðu innihaldi ekkert [h] lengur þótt þau hafi áður haft það heldur hefjist þau einfaldlega á órödduðu hljóðunum [, , , ç]. Þess vegna sé ekki lengur nein hljóðfræðileg ástæða fyrir því að stuðla saman orð eins og hestur, hlaupa, hnefi, hryssa, hjóla heldur hljóti hér að vera um hefðarreglu (studda stafsetningunni) að ræða. Ef hefðarreglan kæmi ekki til sögunnar mætti nefnilega búast við að einhverjir stuðluðu bara saman orð sem eru rituð með hl- og hefjast því nú á [] samkvæmt hefðbundnum hugmyndum og myndu þá t.d. ekki stuðla þau við orð sem hefjast á hn-, þ.e. []. Slík stuðlun væri í samræmi við þá skýringu að kv- menn stuðli saman orð sem eru rituð með hv- annars vegar og k- hins vegar af því að í báðum tilvikum hefjist slík orð á [kh] og það sé ástæðan fyrir því að þeir hinir sömu stuðli ekki slík orð á móti orðum sem hefjast á [h]. Það er hins vegar ekkert gefið að sú algenga íslenska hefð að hljóðrita orð eins hlaupa, hnefi o.s.frv. einfaldlega með [] og [] sé rétt (sbr. Gunnar Ólaf Hansson 2013:201), enda hafa ýmsir íslenskir hljóðfræðingar í raun talið slík orð hefjast á [h] (þó ekki hj- orðin, sjá Höskuld Þráinsson 1981:111 og rit sem þar er vísað til) og Haukur víkur reyndar að þessum möguleika (2013a:69n). Annar möguleiki væri sá að orðin hæfust á órödduðu afbrigði viðkomandi hljóðs og síðan færi raddað afbrigði á eftir, þ.e. birtingarmyndin væri þá t.d. [l] og [n], eins og Gunnar Ólafur telur hugsanlegt (2013:201).26 Haukur fellst reyndar á þennan möguleika í svari sínu við andmælum Gunnars Ólafs (2013c:209) nema að því er varðar hj - og hv-orðin. Í doktorsritgerðinni (2013a:69–70) ræðir hann hins vegar um þessa spurningu frá almennu sjónarmiði, m.a. þá hugmynd Eiríks Rögnvaldssonar (1993:56–57) að greina upphafshljóð orða eins og hlaupa og hnífur sem /hl/ og /hn/ þótt þau geti síðan birst sem [] og [].27 Í því sambandi vísar hann í eftirfarandi ummæli Kristjáns Árna - sonar (2005:171): Höskuldur Þráinsson112 26 Ellert Þór Jóhannsson, Hallgrímur J. Ámundason, Ingimar K. Helgason og Jóhann- es Bjarni Sigtryggsson komust að nokkuð svipaðri niðurstöðu (1998) um framburð hj-, hl-, hn- og hr-orða. Þeir gerðu tilraunir og skoðuðu hljóðrófsrit og fundu oft merki um óraddaðan hluta með raddaðan hluta á eftir í upphafi orða af þessu tagi (Eiríkur Rögnvaldsson birtir líka svipuð hljóðrófsrit í kennslubók sinni 2013:42). Þetta gat þó verið nokkuð mismunandi eftir því hvaða hljóð áttu í hlut og jafnvel eitthvað einstaklingsbundið. Hin almenna niðurstaða þeirra varð síðan sú að viðkomandi hljóð (eða hljóðasambönd) ættu ekki nægilega mikið sam- eiginlegt „frá hljóðfræðilegu sjónarmiði“ til þess að þau líkindi skýrðu stuðlun þeirra inn- byrðis, en þá voru þeir reyndar líka að tala um hv-orð (Ellert og félagar 1998:29). 27 Gunnar Ólafur Hansson stingur líka upp á svipaðri lausn í andmælum sínum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.