Íslenskt mál og almenn málfræði - 2015, Síða 124

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2015, Síða 124
verið, en orðin, sem hverutveggi hafa, ⸀bera vitni um misjafna elli83. Hér kemur í þarfir það áður er áminnst, að þekkja tungunnar elli og hreinleika af samanburði við sjálfa sig. ⸍Hér að auki eru áminnstar kviður öngvu vandskildari en Brynhildar ljóð, Sigurdrífumál og um Guðrúnu Gjúka - dóttur í Eddu og vita menn þó að Sigurður fofnisbani var circa 700; vide seriem Thorm. p. 326 et fn qv.⸌84 Að auk þessa sýnist ⸀sú skáldskapartegund85, sem er í Eddu, líkast frá eng elskum komin86, og er allt hið sama sem Cædmon87 hefur og ⸀endur - sögn guðspjallanna88, gjörð ⸀handa Knúti mikla89, ein hvern tíma á hans dögum meðan hann réði fyrir Englandi 1012–1035, og Exorcismi ad redd - endos agros fertiliores90. Sama mun finnast hjá fleirum enskum forn- skáldum, þó ég hafi eigi fleiri séð. Það meira er, að orðatiltækinu sýnist bera saman sumstaðar. Fyrir rúnir getur og annað skilist í mörgum þess- um stöðum en stafamyndir eftir þýðing orðsins ⸀eins og að ofan greinir91. Þó að þessi hugmynd Jóns sé vafasöm þá dregur hann af henni talsvert skyn- samlega ályktun um aldur eddukvæða: Hér af verður ljóst hver mín meining sé um þessi Eddu-kvæði, nefni- lega að þau séu gjörð eigi mjög löngu ⸀fyrir kristnitöku92 ⸌á Íslandi því þar held eg þau flest upp runnin.⸍93 ⸍Nú voru margir áður alkristnir og hálf- kristnir af landnámsmönnum, helst þeir er komu vestan um haf frá Eng - landi og Írlandi, ⸀sjá Landnámabók94. England var löngu fyrir 700 kristið. Veturliði Óskarsson124 83 spirera misjafna antiqvitatem. 84 Hér og víðar vísar Jón í Series Dynastarum et Regum Daniæ eftir Þormóð Torfason (Torfæus) sem kom út í Kaupmannahöfn 1702. 85 það carminum genus. 86 Þ.e. komið (beygist með það carminum genus). 87 Enska skáldið Caedmon (7. öld) samdi eitt elsta þekkta kvæði sem varðveitt er á ensku. 88 Paraphrasis Evangelica. 89 in usum Canuti Magni. 90 Þ.e. líklega „Exorcismius, magna ex parte rhythmicus, ad reddendos agros fertiliores“. Þetta rit er m.a. nefnt í heimildaskrá Grammaticæ Islandicæ Rudimenta eftir Runólf Jónsson, 2. útg. frá 1688 (bls. 146) en ég veit lítil deili á því önnur en að um mun vera að ræða handrit frá fyrra helmingi 11. aldar með fornensku kvæði, varðv. í British Library sem „Cotton Caligula A. vii“. (Sbr. HRI Online Publications.) Jóni Ólafssyni hefur e.t.v. verið tiltækt rit eftir George Hickes (1642–1715), Thesaurus Linguarum Septentrionalium, sem kom út 1703–1705 og nefn- ir m.a. þetta handrit (sjá Cain 2010). Hickes átti í bréfaskrifum við Árna Magnússon um 1699–1700 (Már Jónsson 1999). 91 de qva supra. 92 ante christianismum. 93 Frá þessu orði heldur viðbótin áfram á spássíu. 94 vide Landn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.