Íslenskt mál og almenn málfræði - 2015, Síða 169

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2015, Síða 169
ættu að sleppa þeim. Langoftast hafa þær að geyma minniháttar atriði. Einstaka sinnum er rætt í þeim um mikilvægari atriði, atriði sem hefðu mikilvægis síns vegna átt heima í meginmáli en gátu ekki verið þar því að þau hefðu stöðvað flæðið í textanum. Þetta eru samt held ég undantekningar. Ég var reyndar meðvituð um óhóflegan fjölda þurra neðanmálsgreina og gerði í því sambandi tilteknar ráðstafanir. Í handritinu voru upphaflega mun fleiri neðanmálsgreinar en standa þar nú. Í greinunum sem bókin byggist á voru nefni- lega allmargar neðanmálsgreinar sem áttu sérstaklega við töflur. Þarna voru nán- ari útskýringar, oftast mjög þurrar, á einhverju varðandi tölur og talningar. Slíkar upplýsingar eiga erindi við fæsta lesendur. Upplýsingarnar voru þarna til að minna sjálfa mig á eitthvað tengt tölunum, t.d. af hverju ég fékk aðra útkomu en einhver annar sem hafði fjallað um sama rit. Upplýsingarnar nýtast mér og þeim sem vilja gagnrýna eða bæta við það sem ég hef gert í þessum efnum eða vilja af einhverjum ástæðum vita nákvæmlega hvað liggur þarna að baki. Þessar töflu - neðanmálsgreinar voru ekki bara þurrar heldur gerðu þær umbrot oft mjög erfitt; það þurfti kannski að koma töflu og nokkrum tilheyrandi neðanmálsgreinum fyrir á einni síðu. Ég brá því á það ráð að klippa allar þessar neðanmálsgreinar úr meginköflum og setja þær í sérstakan viðaukakafla sem heitir Athugasemdir við töflur. Þarna var því hægt að koma fyrir fjölda neðanmálsgreina og þetta er til bóta fyrir lesendur. En neðanmálsgreinar sem hafa að geyma smáatriði eru vissu- lega enn margar. Lesandi sem hneigist til að líta alltaf neðst á síðuna þegar hann sér neðanmálsgreinarmerki er enn í vanda. Það er líklegra en ekki að hann lendi á smáatriði. 1.3 Dæmafæð og ályktanir Mér finnst ekki villandi að segja eina orðmynd algengari en aðra í tilteknu riti þegar sú er raunin, jafnvel þótt munurinn sé sáralítill. Níu er meira en átta, svo að dæmi sé tekið. Ég benti jafnframt á að munurinn í umræddum (fimm) tilvik- um í töflu 2 á bls. 181 sé lítill. Í töflunni eru rauntölur sýndar og það sjá því allir að þetta er ekki marktækur munur. Ef ég hefði sýnt prósentutölur í stað raun- talna mætti segja að ég væri að blekkja. Í langflestum ritum/ritahópum töflunnar er hlutur eldri myndar lítill, mjög lítill eða enginn. Í fimm skipti er hlutfall eldri og yngri myndar frábrugðið og mér finnst ekki óeðlilegt að benda á það þótt tölur séu lágar. 2. Um Reykjahólabók og Guðmundar sögu biskups sem frumheimildir Málið á Reykjahólabók er vissulega um margt sérkennilegt, eins og útgefandi textans, Agnete Loth, benti strax á. Þar er ýmislegt að finna sem ekki sést annars staðar. Skringilegheitin eru vissulega mikil þegar bókin er borin saman við önnur rit. En þegar litið er nánar á textann er hin óvenjulega málnotkun ekki jafn slá- Svör við athugasemdum Veturliða Óskarssonar 169
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.