Íslenskt mál og almenn málfræði - 2015, Blaðsíða 190

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2015, Blaðsíða 190
6. spurning Í bókinni er ekki mikil áhersla lögð á fræðikenningar. Ástæðan er einfaldlega sú að ég hef frekar takmarkaðan áhuga á kenningum, fræðarömmum og sjónarhorn- um út af fyrir sig. Ég hef auðvitað kynnt mér og notað ýmsar gagnlegar kenning- ar og hugtök, og það held ég að komi ágætlega fram. En ég spyr mig alltaf hvað kenningin geti gert fyrir söguna mína, ekki hvað sagan geti gert fyrir kenninguna. Efnið er í brennidepli en ekki kenningar og hugtök. Þó er ekki þar með sagt að í þetta efni verði ekki sótt neitt varðandi kenningar og skilgreiningar hugtaka. Slíka umræðu má meira að segja stundum finna í ritgerðinni ef vel er að gáð. En hún er nokkuð á víð og dreif, gjarna í neðanmálsgreinum, og lesendur þurfa vissu lega að hafa svolítið fyrir því að leita að henni. Það sem myndi kannski helst freista kenningasmiða er umfjöllunin um affix pleonasm eða aukningu sem áður var getið. Umræðan um þetta er mjög dreifð í bókinni og ég hugleiddi á sínum tíma að draga hana saman á einum stað og bæta jafnframt við hana. Það hefði hins vegar lengt bókina talsvert og hún var þegar í lengra lagi. Eðlilegri vettvangur finnst mér vera grein, sem yrði þá best höfð á máli sem flestir skilja. Áðurnefnd grein Haspelmath frá 1993 er lærdómsrík og hún gagnaðist mér vel en ég komst líka að því að skilgreining hans á hugtakinu féll ekki alveg að mínum hugmyndum (sbr. svar við 5. spurningu). Þá féll hún ekki að sumum þeirra dæma sem ég hef safnað um fyrirbærið. Samkvæmt Has - pel math er viðbótin sjálf, það sem er bætt við eldri mynd, alltaf reglulegur/virkur orðhluti. Myndir eins og hvorng-an og ekki-ð falla vel að þessu, -an og -ð eru reglulegar endingar. En þetta á síður við um sum önnur dæmi sem ég hef talið til aukningar, hvorkirt/hvorkert og ekkirt/ekkert. Þarna felur viðbótin, -rt, í sér fleira en reglulega beygingarendingu. Annaðhvort er að víkka skilgreininguna á affix pleonasm eða líta svo á að t.d. ekkirt/ekkert hafi orðið til við blöndun (e. blending) en ekkið við affix pleonasm. Síðari möguleikinn finnst mér ekki álitlegur kostur, mér finnst öll þessi dæmi eiga heima undir sama hatti. Ég vil telja þetta til aukn- ingar sem ég lít á sem undirtegund blöndunar. Haspelmath vill líta á affix pleo- nasm sem annað fyrirbæri en blöndun en þó náskylt. Þetta er því enginn meiri- háttar skoðanamunur. Og ef ég skrifaði grein um aukningu myndi hún fjalla um fleira en skilgreiningu. Mér finnst hugsanleg tengsl tíðni og aukningar í raun áhugaverðari. Mínar athuganir benda til þess að þegar bæði útjöfnun (dæmigerð áhrifsbreyting) og aukning (ódæmigerð áhrifsbreyting) eru færar leiðir kunni niðurstaðan að ráðast af tíðni; útjöfnun herji fyrst á það sem er sjaldgæft en aukn- ing komi helst fram þar sem tíðni er í hærra lagi. Katrín Axelsdóttir190
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.