Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.04.2020, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 16.04.2020, Blaðsíða 6
Það verður margt öðruvísi í framhaldinu – segir Magnús Stefánsson, bæjarstjóri í Suðurnesjabæ. „Staðan er vissulega mikið áhyggjuefni og óvissa með framhaldið. Þetta mun hafa áhrif á sveitarfélagið. Við sjáum fram á minnkandi útsvarstekjur en á sama tíma aukinn kostnað ýmis konar vegna COVID-19 og það verða því miklar áskoranir að takast á við ástandið á næstu vikum og mánuðum,“ segir Magnús Stefánsson, bæjarstjóri í Suðurnesjabæ. Suðurnesjabæ er með nokkuð digra framkvæmdaáætlun fyrir árið en á sama tíma og verið er að kalla eftir frekari þátttöku sveitarfélaganna vegna COVID-19 er tekjutap. „Ég veit ekki hvernig þetta á allt að ganga upp. Við vonum að ríkið komi þarna inni í. Staðan á Suðurnesjum er verst á öllu landinu og stefnir í 20% atvinnuleysi. Oft hefur verið þörf en nú alger nauð- syn að ríkið komi að og spýti í.“ Magnús segir að Suðurnesjamenn hafi reynslu í því að takast á við áföll. Það síðasta var fyrir um ári síðan þegar WOW air féll en þá misstu margir Suðurnesjamenn vinnuna. „Við höfum áður lent í áföllum og gengið ágætlega að vinna okkur úr þeim. Það er ljóst að margt verður öðruvísi í framhaldi af COVID-19. Við þurfum og munum bretta upp ermar í framhaldinu. Það er engin spurning. Kannski mun sjávarút- vegurinn, sem er stór í Sandgerði, draga okkur að landi eins og oft áður,“ sagði Magnús Stefánsson. Kannski mun sjávarútvegurinn, sem er stór í Sandgerði, draga okkur að landi eins og oft áður ... Smelltu á myndskeiðið til að horfa og hlusta 6 // VíKurFrÉttir á SuÐurNESJum í 40 ár Fimmtudagur 16. apríl 2020 // 16. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.