Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.04.2020, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 16.04.2020, Blaðsíða 14
Þegar Ingvar er spurður út í hótel- keðjuna sem þau eru í samstarfi við segir hann að Marriott sé fyrirtæki af annarri gerð, þar ríki mikill agi og strangar kröfur séu gerðar. „Það er gaman að standast þær, standast þennan vörumerkjastaðal Marriott sem er gegnumgangandi í hótel- rekstri keðjunnar og sést best á þjónustu þess og gæðum. Þeir hafa komið á óvart með innkomu sinni og eru mjög nánir verkefninu sem er frábært.“ Hagstæð byggingaraðferð „Við erum með frábæran hóp hlut- hafa sem, ásamt Landsbankanum, hafa staðið þétt við bakið á okkur og hafa mikla trú á verkefninu. Þetta er þróunarverkefni og við byggjum með nýrri einingarlausnaaðferð. Herbergin komu í 78 stáleiningum með skipi til Helguvíkur síðasta sumar frá Kína eftir 20 þúsund km. langt ferðalag og var skipað upp á mettíma. Byggingin er stálgrindarhús byggt með nýrri tækni, byggingaraðferðin er hagstæðari en sú hefðbundna og tekur skemmri tíma í framkvæmd. „Við erum búin að vera um eitt og hálft ár að þessu og ótrúlega áhuga- vert að sjá bygginguna rísa á þremur dögum. Við vorum auðvitað búin að undirbúa vandlega reisinguna áður en herbergin komu á svæðið. Ein- ingunum var síðan raðað upp á milli þriggja turna sem búið var að byggja. Það var magnað. Við erum byggja hér upp móann og erum að hefja nýja vegferð í flugvallarborginni.“ Frábær samheldni Samstarfsaðilar, verktakar og starfs- fólk, ásamt fleiri aðilum, hafa staðið saman í þessu skemmtilega verkefni í um eitt og hálft ár. Ingvar segir að margt hafi komið upp í verkefninu sem sé hvergi nærri lokið. Hann lofar bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ fyrir frábært samstarf og skilning. „Þar sem þetta er samfélagsverkefni Smelltu á myndskeiðið til að horfa og hlusta 14 // VíKurFrÉttir á SuÐurNESJum í 40 ár Fimmtudagur 16. apríl 2020 // 16. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.