Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.04.2020, Blaðsíða 69

Víkurfréttir - 16.04.2020, Blaðsíða 69
Einar Lárus Ragnarsson er starfs- maður á plani hjá Snittenonline. com, fyrirtæki sem Einar rekur á Spáni þar sem hann er búsettur. Hann tekur COVID-19 með jafn- aðargeði. — Hvernig voru páskarnir? Útgöngubann hér þannig að það var innanhússferðalag. — Hvernig páskaegg fékkstu og hver var málshátturinn? Páskaeggið er á leiðinni, sá í gær að það er í Madrid. Síðasti málsháttur- inn sem ég fékk var „Betra er autt rúm en illa skipað“. — Hvaða aðferðir ertu að nýta til að eiga í samskiptum við fólk? Við erum með myndfjölskyldspjall í gegnum Messenger. — Ef þú fengir bara að hringja eitt símtal í dag, hver fengi það símtal og hvers vegna? Foreldrarnir til að ganga frá flug- miðum fyrir heimsóknina þeirra. — Hvernig ertu að upplifa nýjustu tíðindi um að það muni jafnvel taka margar vikur inn í sumarið að aflétta hömlum vegna COVID-19? Engin sérstök upplifun. Jafnaðargeð, var viðbúið. — Hvaða lærdóm getum við dregið af heimsfaraldrinum? Nægjusemi, virðingu og ag sem hefur verið skortur á í okkar þjóð- félagi. — Ertu liðtækur í eldhúsinu? Já, mjög svo. — Hvað finnst þér virkilega gott að borða? Léttreyktur lambahryggur með góðri sósu og meðlæti. Má alls ekki vanta asíur. — Hvað var í páskamatinn? Lambalæri að hætti Evu Laufeyjar. — Hvað finnst þér skemmtilegast að elda? Kjötsúpu. — Hvað var bakað síðast á þínu heimili? Mömmukökur. — Ef þú fengir 2000 krónur. Hvað myndir þú kaupa í matinn? Sex rétta máltíð á Asia Kitchen. — Hvað hefur gott gerst í vikunni? Tölurnar eru á niðurleið og það var aflétt vinnubanni. Hvaða spurningu hefðir þú viljað fá að svara í þessu viðtali? Hver er spurningin og svarið við henni? – Hvar ertu staddur núna? Heima hjá mér, í Almoradí. Með þremur af afabörnunum á Ed Sheeran tónleikunum. Ég gat smíðað og málað í garðinum um páskana, þannig að það var ekki bara verið innanhúss í útgöngubanninu. Páskalambið áður en það fór í ofninn, hægeldað í 5 tíma. Sex rétta máltíð á Asia Kitchen fyrir 2000 kall N etspj@ ll VíKurFrÉttir á SuÐurNESJum í 40 ár // 69 Fimmtudagur 16. apríl 2020 // 16. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.