Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.04.2020, Blaðsíða 70

Víkurfréttir - 16.04.2020, Blaðsíða 70
Veirutími nýttur í lærdóm Súsanna Margrét Gunnarsdóttir hefur notað veirutímann vel í lærdóm og er bjartsýn á gott sumar Hvernig hafa síðustu vikur verið hjá þér? Mjög svo rólegar en auð- vitað stress varðandi þessa veiru. En á meðan ég #HlýðiVíði þá vona ég nú að allt fari á besta veg miðað við aðstæður. Að hvaða leyti hefur líf þitt breyst í samkomubanninu? Það hefur auðvitað alveg breyst eitthvað en maður reynir bara að aðlaga sig að þessu öllu saman. Ég er þjálfari hérna í Reykja- nesbæ og öllum líkams- ræktarstöðvum hefur auð- vitað verið lokað svo ég hef verið að nota þennan auka tíma í lærdóm og hef einnig verið að baka í meira mæli eins og öll þjóðin víst. Hvernig heldur þú að sum- arið verði? Vonandi bara frábært. Við getum undirbúið okkur fyrir það versta en er ekki alltaf best að vonast eftir því besta? Hvað hefur hjálpað þér að halda heilsu í gegnum þetta? Hreyfing! Hún er merkilega mikilvæg, bæði fyrir líkam- legu og andlegu hliðina og það að halda einhvers konar rútínu. Slæm áhrif á sumarvinnuna Árni Þór Guðjónsson hefur verið í fjarkennslu í Verslunarskólanum og einnig notið þess að vera heima með fjölskyldunni á veirutímum Hvernig hafa síðustu vikur verið hjá þér? Alveg síðan samkomub- annið byrjaði hef ég verið heima í fjarkennslunni og í páskaviku naut ég páska- frísins. Að hvaða leyti hefur líf þitt breyst í samkomubanninu? Árið mitt byrjaði þann- ig að ég var næstum allan janúar og febrúar í bænum á æfingum fyrir söngleik Verzló. Þar af leiðandi hitti ég ekki fjölskylduna mína nema kannski einu sinni, tvisvar, í viku. En samko- mubannið virðist vera að jafna það út þar sem ég er búinn að vera með þeim heima 24/7 síðustu vikur sem er bara geggjað! Hvernig heldur þú að sum- arið verði? Ég hef einhvern veginn enga hugmynd við hverju ég á að búast en þetta hefur auðvitað slæm áhrif á sumarvinnuna mína sem er að mestu leyti að gera b r ú ð k a u p s m y n d b ö n d vegna þess að margir eru að fresta brúðkaupunum sínum. Hvað hefur hjálpað þér að halda heilsu í gegnum þetta? Tónlist og aukin útivera hefur hjálpað mér mikið. Hvað segir unga fólkið á tímum COVID-19? 70 // VíKurFrÉttir á SuÐurNESJum í 40 ár Fimmtudagur 16. apríl 2020 // 16. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.