Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.04.2020, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 16.04.2020, Blaðsíða 16
lögðum við mikla áherslu á að fá til liðs við okkur fyrir- tæki og starfsfólk á Suðurnesjum og það hefur gengið mjög vel. Undir styrkri stjórn ÍAV þjónustu hafa hér verið 60 til 100 iðnaðarmenn við störf undanfarna mán- uði. Samheldnin hefur verið mögnuð. Það hafa allir haft trú á verkefninu og tekið lausnamiðað á þeim áskorunum sem upp hafa komið. Stemmningin og andinn á svæðinu og í verkefninu hefur verið meiriháttar. Þetta er Suður- nesjaverkefni af bestu gerð,“ segir Ingvar. Mikilvæg tenging með Marriott Aðspurður um hvort framboð af hótelgistingu á Suður- nesjum sé komið í hámark segir Ingvar svo ekki vera. Hann hefur trú á því að hvert hótel sem byggt er stækki kökuna. „Ég hef mikla trú á því að þegar allt verður komið á fullt skrið verði tækifæri fyrir enn fleiri hótel. Markaðurinn er hvergi nærri mettur. Við munum til dæmis í tengingu við Marriott fá gesti sem við hefðum ekki annars fengið. Marriott er stærsta hótelkeðja í heim- inum og þeirra velvildarkerfi er stærsta í heiminum með 140 milljónir manna meðlima undir merkjum Marriott Bonvoy. Það er gríðarleg landkynning að tengjast því og stórkostlegt tækifæri fyrir okkur og landið.“ Ingvar segir að ekkert í nýja hótelinu sé þeim óvið- komandi. „Það hefur oft verið erfitt að uppfylla þeirra kröfur en Marriott er með skoðanir á smáum sem stórum hlutum sem kallar á mikinn aga. Í fullu trausti höfum við farið eftir þessu og uppfyllt þeirra ströngu kröfur. Forráðamenn Marriott eru mjög sáttir með okkur.“ 16 // VíKurFrÉttir á SuÐurNESJum í 40 ár Fimmtudagur 16. apríl 2020 // 16. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.