Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.04.2020, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 16.04.2020, Blaðsíða 13
hér í móanum. Hann samþykkti að ganga til liðs við okkur en sagði síðan þegar við stóðum úti í móanum: „Þetta svæði hefur ekki verið snert síðan Ingólfur Arnarson nam land og þið verðið að vanda ykkur.“ „Við vorum sammála því,“ segir Ingvar og bætir við að í framhaldinu hafi hjólin farið að snúast og fleiri öflugir fjárfestar gengið til liðs við hópinn. Bensínstöð dregur fólk á staðinn Ingvar segir að í fyrsta fasa af þremur hafi verið að fá eldsneytisafgreiðslu á svæðið. Slík þjónusta dragi marga inn á torgið. Það hafi gengið fljótt og vel fyrir sig með samningum við Olís sem opnaði sjálfsafgreiðslustöð árið 2017 en hún varð fljótt ein sú stærsta hjá fyrirtækinu. Í öðrum fasa í uppbyggingu Aðaltorgs var bygging hótels og í þriðja fasa verður frekari uppbygging smávöru- og matvöru- verslunar á torginu. Rósa og Ingvar sáu strax mikla möguleika fyrir verkefnið með því að tengjast stórri alþjóðlegri hótel- keðju. Þau höfðu samband við allar helstu hótelkeðjurnar í heiminum og fengu svar frá nærri öllum og völdu Marriott. Þau fengu síðan erlendan ráðgjafa til að hanna þessa framtíð- arsýn sem nú er byggt á. Ingvar segir að sá ferill hafi verið mjög áhuga- verður. Flugborg framtíðarinnar „Við erum komin með þessa bygg- ingu inn í þetta hverfi sem núna er miðsvæðis í flugborg framtíðarinnar við alþjóðlegan flugvöll. Við sáum fyrir okkur þetta torg, Aðaltorg eins og fyrirtækið heitir, með hótel, versl- anir og þjónustu sem tengist ferða- mönnum og nærsamfélaginu. Mark- miðið var ekki að horfa til þriggja til fimm ára heldur til áratuga um það hvernig þetta svæði kemur til með að þróast. Í útlöndum er mikil uppbygging í kringum flugvelli, í nágrenni við þá. Við höfum þá trú að það muni eiga sér stað við Kefla- víkurflugvöll.“ Olís opnaði sjálfsafgreiðslustöð árið 2017 og hún varð fljótt ein sú stærsta hjá fyrirtækinu. Í öðrum fasa í uppbyggingu Aðaltorgs var bygging hótels og í þriðja fasa verður frekari uppbygging smávöru- og matvöruverslunar á torginu. Fimmtudagur 16. apríl 2020 // 16. tbl. // 41. árg. VíKurFrÉttir á SuÐurNESJum í 40 ár // 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.