Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.04.2020, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 16.04.2020, Blaðsíða 20
Ígulkerjahrogn og makrílsneiðar í sushi Fyrirtækið Royal Iceland í Njarðvík stundar veiðar og vinnslu á tegundum sem fæstir Íslendinga leggja sér yfirleitt til munns en þykja ómissandi lost- æti í asíska eldhúsinu. Má þar nefna ígulker og sæbjúgu en líka beitukóng og makríl. Fyrirtækið er stærsti kaupandi þorskhrogna á landinu. Fyrirtækið opnaði á síðasta ári sérhæfða verksmiðju í bænum Znin í Póllandi þar sem framleiddar eru vörur inn á asíska markaðinn í Evrópu. Lúðvík Börkur Jónsson, fram- kvæmdastjóri og stjórnarformaður Royal Iceland, segir starfsemina hérna heima markast mjög af ver- tíðum. Hrognavinnsla úr bolfiski stendur yfir í um þrjá mánuði meðan á vetrarvertíð stendur. Fyrirtækið er í föstum viðskiptum við um 40 báta en kaupir líka hrogn á fiskmörkuðum. Alls er unnið úr 300–500 tonnum af hrognum á ári. Mikill hluti þess fer í hrognamassa sem seldur er að stórum hluta til kavíarframleiðenda í Svíþjóð og Noregi, eins og Kalles og Mills. Framleiðslan er þó mun fjölbreyttari en svo og skiptist í tíu vöruflokka og marga undirflokka. Dæmi um afurðir er mentaiko fyrir japanskan markað, tarama smurá- legg fyrir grískan markað, þorsk- hrognapulsur og reykt þorskhrogn. Stórir í vinnslu á makríl Vinnsla á grásleppuhrognum tekur við af þorskhrognavertíðinni. Royal Iceland gerir út bát á grásleppu- veiðar. Fyrirtækið er ennfremur stór aðili í vinnslu á makríl á Íslandi. Hráefnið er eingöngu krókamak- ríll. Fyrirtækið gerir út eigin báta á þessar veiðar og kaupir hráefni af öðrum líka. Makríllinn er flakaður og fluttur út frystur. Hluti af makríl- vinnslunni fer einnig fram í nýju verksmiðjunni í Póllandi. Lífi er haldið í ígulkerjunum alveg fram að vinnslu sem er flókin og vandasöm en það er eftir miklu að slægjast því ígulkerjahrogn eru dýrasta sjávarafurðin sem seld er frá Íslandi ... Stjórn Royal Iceland er samtals með um 100 ára reynslu í fisksölu á erlendum mörkuðum. F.v.: Kristján Hjaltason, Jón Magnús Kristjánsson og Lúðvík Börkur Jónsson. 20 // VíKurFrÉttir á SuÐurNESJum í 40 ár Fimmtudagur 16. apríl 2020 // 16. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.