Spássían - 2012, Síða 3

Spássían - 2012, Síða 3
3 Metsölubækur Kamilla og vinir hennar þurfa að kljást við kexvitlausan vísindamann, fluggáfaðan úlf og sína eigin foreldra í þessari þrælfyndnu bók. Rækilega fyndin og spennandi! Ævintýri eins og þau gerast best Vorið 2012 hlaut Bókabeitan Vorvinda IBBY fyrir framlag sitt til barnamenningar Dagný og Sabrína Grimm eru afkomendur hinna frægu Grimmsbræðra. Margverðlaunaðar sögur þar sem kunnugleg ævintýri birtast í nýju ljósi. Ófriður skekur Rökkurhæðir. Tekst Ingibjörgu og Matthíasi að komast að rótum vandans áður en það er of seint? „Frekar krípi, gat samt ekki hætt að lesa Daníel 15 ára Kristófer finnur fullkomna gjöf handa litlu systur í könnunarleiðangri um Rústirnar, gjöf sem á eftir að hafa mikil áhrif á líf hans. „Frábær bók til að lesa með börnunum„ „frábær húmor ...einstaklega vönduð“ Edda Björgvins leikkona „Bull- fyndin bók“ Rökkvi 10 ára „Hryllilega spennandi bækur, mæli með þeim“ Eyrún Ósk 10 ára Við reynum ekki að vera best í öllu. Þess vegna gefum við bara út barna- og unglingabæk ur. Það er okkar ástríða Síðumúla 29 108 Reykjavík Sími 588 6609 bokabeitan@bokabeitan.is www.bokabeitan.is fyrir ára 12-16 Vinsælasti íslenski unglinga- bókaflokkurinn fyrir ára 7-12 fyrir ára 7-12 6. sæti yfir mest seldu barna- og unglingabækur* 3. sæti yfir mest seldu barna- og unglingabækur* Met- sölubók New York Times * M et sö lu lis ti E ym un ds so n vi ku na 1 4 .-2 1 . nó v.

x

Spássían

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spássían
https://timarit.is/publication/1454

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.