Spássían - 2012, Blaðsíða 29

Spássían - 2012, Blaðsíða 29
29 Sími 411 6100 - www.borgarbokasafn.is - www.bokmenntir.is - www.literature.is - www.bokvit.tumblr.com Bókmenntavefurinn er sannkallaður suðupottur bókmenntanna sem endalaust er hægt að svamla í. Slóðin er www.bokmenntir.is NÝJU BÆKURNAR Á Bókmenntavefnum er fjallað um nýútkomnar bækur á íslensku. Greinarnar eru eftir bókmenntafræðinga og hægt er að skoða umsagnir um bækur nokkur ár aftur í tímann. Nýjar greinar eru birtar allt árið en flestar þó seinni hluta ársins þegar bókaútgáfa er líflegust. Einnig eru þar pistlar frá lesendum sem segja frá því sem þeir eru að lesa, bæði nýju efni og gömlu. HVAÐ Á ÉG AÐ LESA? Það er gráupplagt að skoða Bókmenntavefinn ef þig vantar ábendingar um áhugaverðar bækur. Þar er einnig hægt að kynna sér betur íslenska rithöfunda. Æviágrip höfunda er tíundað, yfirlitsgreinar um höfundarverk þeirra, persónulegir pistlar frá þeim sjálfum, ítarlegar ritaskrár og textabrot. Þá má einnig skoða hvaða bækur hafa verið verðlaunaðar. Á DÖFINNI Á Bókmenntavefnum er sagt frá því helsta sem er á döfinn í bókmenntalífinu. Dettu í bókapottinn Í VETUR ER SPÁSSÍAN SPENNT FYRIR: Sónar Reykjavík, tónlistarhátíð tileinkuð þróaðri tónlist og nýmiðlun. Sónar hátíð var fyrst haldin í Barcelona árið 1994 og hefur upp frá því verið haldin þar þrjá daga í júní ár hvert, auk þess að vera frá árinu 2002 einnig haldin víðsvegar um heiminn. 15.-16. febrúar mun slík hátíð í fyrsta sinn vera haldin í Reykjavík. Endursýningum á Brák. Í tilefni af því að fimm ár eru liðin frá því að Brynhildur Guðjónsdóttir frumsýndi stórgóða sýningu sína um ambáttina Brák efnir Landnámssetrið í Borgarfirði til fjögurra sýninga í janúar. Sýningunni Lauslega farið með staðreyndir - sumt neglt og annað saumað fast í Hafnarborg, en þar hefur Þórunn Elísabet Sveinsdóttir endurraðað peysufötum, upphlutum, jakkafötum, útsaumi, afgöngum, gömlum tuskum og fleiru í myndverk sem minna í senn á hefðbundin bútasaumsteppi og þrívíðar lágmyndir. Sýningin er opin til 6. janúar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Spássían

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spássían
https://timarit.is/publication/1454

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.