Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1967, Page 9

Íþróttablaðið - 01.02.1967, Page 9
Viðbragðið í 400 m hlaupi landskeppninnar viS Skota. Hástökk með atrennu: Sveinameistari Guðjón Magnússon, I.R. 1,55 m Óli H. Jónsson, l.R. 1,55 — Guðmundur Karlsson, HSK 1,50 — Snorri Ásgeirsson, l.R. 1,45 — Magnús Sigurðsson, K.R. 1,45 — Stefán Jóhannsson, Á 1,45 — Hástökk án atrennu: Sveinameistari Guðjón Magnússon, l.R. 1,25 m Snorri Ásgeirsson, l.R. 1,20 — Sigtryggur Sigtryggsson, Á 1,15 — Þórarinn Sigurðsson, KR 1,15 — Skúli Arnarson, l.R. 1,10 — Stefán Jóhannsson, Á 1,10 — TJnglingameistaramót fslands (innan- húss) 1966 fór fram í KR-heimilinu við Kaplaskjólsveg í Reykjavík sunnudaginn 20. febrúar. Frjáls- íþróttadeild Knattspyrnufélags Reykjavíkur sá um mótið. Úrslit einstakra greina urðu sem hér segir: Langstökk án atrennu: Unglingameistari Bergþór Halldórsson, HSK 3,05 m Júlíus Hafstein, IR 3,01 — Skúli Hróbjartsson, HSK 2,98 — Óli Hilmar Jónsson, iR 2,89 -— Þorkell Fjeldsted, UMSB 2,88 — Páll Dagbjartsson, HSÞ 2,87 — Stangarstökk: Unglingameistari Ólafur Guðmundsson, KR 3,20 m Einar Þorgrímsson, IR 3,10 — Bergþór Halldórsson, HSK 2,90 — Þrístökk án atrennu: Unglingameistari Guðmundur Jónsson, Umf.S. 9,37 m Skúli Hróbjartsson, HSK 9,19 — Stefán Þormar, iR 9,04 — Bergþór Halldórsson, HSK 8,89 — Júlíus Hafstein, IR 8,88 — Óli Hilmar Jónsson, IR 8,88 — Hástökk án atrennu: Unglingameistari Skúli Hróbjartsson, HSK 1,55 m Erlendur Valdimarsson, iR 1,55 — Bergþór Halldórsson, HSK 1,50 — Júlíus Hafstein, IR 1,40 — Ólafur Guðmundsson, KR 1,35 — Þorkell Fjeldsted, UMSB 1,35 — Kúluvarp: Unglingameistari Erlendur Valdimarsson, lR 13,92 m Páll Dagbjartsson, HSÞ 12,91 — Ólafur Guðmundsson, KR 11,78 — Bergþór Halldórsson, HSK 10,39 — Þorkell Fjeldsted, UMSB 9,28 — Kastað var leðurkúlu, ekki löglegri. Hástökk með atrennu: Unglingameistari Ólafur Guðmundsson, KR 1,75 m Bergþór Halldórsson, HSK 1,70 — Páll Dagbjartsson, HSÞ 1,65 — Júlíus Hafstein, IR 1,60 — Ólafur Sigurðsson, KR 1,55 — Keppendafjöldi: Iþróttafélag Rvík- ur 7 keppendur, Knattspyrnufélag Reykjavíkur 4, Héraðssambandið Skarphéðinn 2, Ungmennafélagið Selfoss 1, Héraðssamband S-Þing- eyinga 1, Ungmennasamband Borg- arfjarðar 1. Samtals 16 keppendur. Drengjameistaramót fslands 1966 í frjálsíþróttum innanhúss fór fram í Iþróttahúsi Háskóla Islands í Reykjavík sunnudaginn 27. febrúar 1966. Frjálsíþróttadeild Glímufélagsins Ármanns sá um mótið. Keppendur voru 19 frá þessum fé- lögum og héraðssamböndum: Iþróttafélag Reykjavíkur 8 kepp- endur, Héraðssamband Suður-Þing- eyinga 3, Héraðssambandið Skarp- héðinn 2, Glímufélagið Ármann, Reykjavík 2, Knattspyrnufélag Reykjavíkur 2, Ungmennasamband Borgarfjarðar 1, Ungmennafélag Selfoss 1 keppandi. Urslit einstakra greina urðu þessi: Langstökk: Drengjameistari Þór Konráðsson, IR 2,94 m Páll Björnsson, HSÞ 2,93 — Karl Erlendsson, HSÞ 2,87 — Þorkell Fjeldsted, UMSB 2,86 — Óli H. Jónsson, iR 2,86 — Páll Dagbjartsson, HSÞ 2,84 — Hástökk án atrennu: Drengjameistari Páll Björnsson, HSÞ 1,54 m Karl Erlendsson, HSÞ 1,51 — Einar Þorgrímsson, IR 1,45 — Þorkell Fjeldsted, UMSB 1,35 — Jón Vigfússon, HSK 1,35 — Sigurður Jónsson, UMFS 1,35 — Hjálmur Sigurðsson, lR 1,35 — Þrístökk án atrennu: Drengjameistari Þór Konráðsson, lR 8,96 m Páll Björnsson, HSÞ 8,95 — Páll Dagbjartsson, HSÞ 8,68 —

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.