Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 48

Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 48
og væntir nefndin sér mikils af þess- um ágæta starfskrafti, sem um ára- bil hefur verið landsliðsþjálfari og áhugamaður um körfuknattleik. Verkefni í sambandi við útbreiðslu íþróttarinnar eru ótæmandi og verða oft ekki skilin frá hinum almennu verkefnum stjórnar K.K.l. Ymis mál hafa verið til umræðu hjá útbreiðslunefnd svo sem útgáfa fjölritaðs kennslubæklings, sem dreift yrði meðal allra áhugasamra körfuknattleiksmanna, en tíma- skortur hefur háð aðgerðum í því máli og er það enn í athugun. Ekki bárust óskir frá félögum inn- an K.K.l. um þjálfaranámskeið og var því ekki haft samband við íþrótta.sk. Islands um slíkt nám- skeið. Þörfin er þó fyrir hendi í ríkum mæli. Bikarkeppni. Eins og s.l. ár var bikarkeppnin eitt af aðalmálum út- breiðslunefndar. Pylgt var í meginatriðum því skipulagi, er komið var á í upphafi og gafst það nokkuð vel. Færri félög tilkynntu þátttöku nú en árið áður, eða alls 12. Var þeim skipað í 4 riðla en sigur- vegarar í hverjum riðli kepptu síðan til úrslita í Reykjavík dagana 15. og 16. okt. svo sem nánar er skýrt frá á öðrum stað í skýrslunni. Bréf var sent til aðildarfélaga um riðlaskipt- ingu. Undanrásir: Snæfell-Skallagrím. 58:50 Snæfell-KFl (Isafj.) 77:42 (39:26) Self.-UMF Hrunam. 119:45 (47:24) Ármann-KR 50:37 (22:18) IKF-UMF Selfoss 54:48 (15:12) Úrslitariðill: KR-Þór 59:42 (31:24) IKF-UMF Snæfell 45:32 (20:15) KR-lKF 57:54 (34:15) Þór-UMF Snæfell 45:32 (20:15) Röð: 1. K.R. bikarmeistari 1966. 2. l.K.F. 3. Þór 4. UMF Snæfell Þátttaka liða víðsvegar um landið í bikarkeppni KKl, er ánægjulegur vottur um ört vaxandi áhuga á körfuknattleik utan höfuðborgarinn- ar. Hvergi virðist áhugi þó vera meiri, heldur en hjá Héraðssamband- inu Skarphéðinn, en körfuknattleiks- mót H.S.K., sem háð var s.l. vetur, mun hafa verið stærsta körfuknatt- leiksmót, sem háð hefir verið utan Reykjavíkur. Svo segir I ársskýrslu H.S.K.: Körfuknattleiksmót H.S.K. hófst 22. febrúar, að Flúðum og lauk 23. apríl að Laugarvatni með úrslitaleikj um milli Umf. Selfoss og Umf. Laugdæla um 1. sæti og Umf. Ölfus og Umf. Hrunamanna um þriðja sæti. Sex lið tóku þátt í keppninni, Umf. Selfoss A og B lið, Umf. Hruna- manna A og B lið, Umf. Laugdæla og Umf Ölfus. Alls urðu þetta 15 leikir og fóru flestir fram á Selfossi, en nokkrir á Flúðum og Laugarvatni. Heildarúrslit urðu þessi: Leikir Unnir Umf. Selfoss—A 5 5 — Laugdæla 5 4 —■ Hrunam.-A 5 3 — Ölfus 5 2 — Hrunam.-B 5 1 — Selfoss-B 5 0 Tapaðir Hlutfall Stig Villur 0 424:190 10 34 1 340:278 8 41 2 289:265 6 41 3 249:314 4 61 4 216:340 2 55 5 256:367 0 49 Stighæstu einstaklingar: Stig Magn. S. Sigurðss. Umf. Hruna. 169 Jóh. Ragnarss. Umf. Ölfus 105 Birkir Þorkelss. Umf. Laugdæla 103 Jóh. Sigmundss. Umf, Hrunam. 101 Sig. Eiríksson Umf. Selfoss-A 82 „Körfuknattleikur vex nú óðum að vinsældum innan sambandsins og ber vissulega að fagna því. Körfur, ýmist ein eða tvær, eru komnar upp í nokkrum félagsheimilum innan sambandsins og ættu öll félög að athuga möguleika á, að fá sér eina körfu þótt ekki sé meir, því mjög getur verið gaman og styrkjandi að skjóta á körfu þótt ekki sé leikið með fullum liðum. Körfuknattleikur er án efa sú knattíþrótt, sem bezt er fallin til iðkunar í félagsheimilum, sér í lagi vegna lítillar skemmda- hættu, því lítið er um föst skot.“ Þessi niðurlagsorð í skýrslu þeirra Skarphéðinsmanna. eru vissulega orð í tíma töluð, því engin hópíþrótt önnur en körfuknattleikur, veitir iðkendum sinum jafn góð tækifæri til æfinga, þótt ekki séu nægilega margir til að skipta liði. Islandsmót 1966: Islandsmót 1966 fór fram á vegum KKl. Sigurvegararnir í einstökum flokkum urðu: M. fl. 1. deild KR M. 2. deild IS 1. fl. karla KR 2. fl. karla Ármann 3. fl. karla KR 4. fl. karla IR M. fl. kvenna lR 2. fl. kvenna Snæfell. Fimm lið léku í fyrstu deild, KR, IR, Ármann, KFR og IKF. Leikin var tvöföld umferð I 1. deild. Urslit einstakra leikja: Fyrri umferð: iKF—Á 50:64 iKF—KR 35:81 ÍKF—lR 49:76 KR—KFR 90:64 IKF—KFR 63:72 KFR—lR 76:81 Á—KFR 78:75 Á—KR 61:86 Á—IR 55:54 KR—lR 68:55 Seinni umferð iKF—Á 56:82 IKF—KR 47:100 IKF—ÍR 42:68 KFR—KR 85:111 iKF—KFR 63:70 KFR—lR 82:104 KFR—Á 89:92 Á—KR 53:71 Á—IR 51:69 KR—iR 94:59 Lokastaða: 1. KR 880 698:461 16 stig 2. ÍR 8 53 566:517 10 — 3. Ármann 8 5 3 526:550 10 — 4. KFR 82 6 613:679 4 — 5. ÍKF 8 08 415:603 0 — Stigahæstu leikmenn .11. deild voru: Einar Bollason KR 210 stig Þórir Magnússon KFR 178 — Einar Matthíasson KFR 169 — 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.02.1967)
https://timarit.is/issue/408349

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.02.1967)

Aðgerðir: