Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 84

Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 84
Islenzka landsliðið leggur af stað til Póllands. Isl. liðið olli nokkrum vonbrigð- um í báðum leikjunum, einkum fyrir lélegan varnarleik. Mörk Islands í fyrri leiknum skoruðu: Ingólfur 5, Gunnlaugur 4, Hermann, Örn og Geir 3 hver, Guðjón og Sigurður E. 1 hvor. I síðari leiknum skoruðu þess- ir: Gunnlaugur 5, örn og Hermann 3 hvor, Geir, Auðunn og Guðjón 2 hver og Ingólfur og Jón 1 hvor. Norðurlandamót unglinga. Norðurlandamót pilta var haldið i Helsinki í apríl og náðu ísl. pilt- arnir mjög góðum árangri. Þeir unnu Dani í fyrsta skipti, 20:16, þá Finna 18:16, gerðu jafntefli við Svla, en töpuðu illa fyrir Norðmönnum, 15:23. Er þetta bezta frammistaða ísl. unglingalandsliðs I Norðurlanda- móti til þessa. Norðurlandamót stúlkna var háð í Vanersborg í Svíþjóð á sama tíma og var ísland með í fyrsta skipti. Gekk ísl. stúlkunum heldur illa og töpuðu öllum leikjunum. Þær töpuðu fyrst fyrir Dönum, 3:13, fyrir Sví- um 5:7 og loks fyrir norsku stúlk- unum 6:8. Má segja, að útkoman í 2 síðustu leikjunum hafi ekki verið slæm miðað við aðstæður, en þess má geta, að nokkrar stúlkur í ísl. liðinu gengu lasnar til keppni. Þátttaka kvennaliðs Vals í Evrópubikarkeppni. Islandsmeistarar Vals i meistara- flokki kvenna tóku þátt í Evrópu- bikarkeppni meistaraliða, og varð fyrsta íslenzka liðið til að taka þátt í slíkri keppni í kvennaflokki. Valur mætti norsku meisturunum Skogn i fyrstu umferð, og fóru báðir leikir liðanna fram í Reykjavík. Deikirnir fóru fram í Iþróttahöllinni 19. og 20. desember, og sigraði Valur í báðum með 11:9 og 12:11. Var Valur nú kominn í aðra umferð og mætti austur-þýzku meisturunum S. C. Leipzig hér heima 9. febrúar og sigruðu þýzku stúlkurnar með 17:7. Valsstúlkurnar fóru síðan til Leip- zig og léku síðari leikinn við S.C. Leipzig 20. febrúar, en biðu enn lægri hlut 26:9, enda urðu þýzku stúlkurnar Evrópubikarmeistarar 1966. Þátttaka F.H. í Evrópubikarkeppni. Islandsmeistarar F.H. í meistara- flokki karla tóku þátt í sams konar keppni karla meistaraliða. F.H. hlaut norsku meistarana Fredensborg sem fyrstu mótherja. Samdist við Norð- menn enn að báðir leikirnir færu fram í Reykjavík. F.H. sigraði í báð- um leikjunum með 19:15 og 16:13. F.H. komst því einnig í aðra umferð, en hlaut nú tékknesku meistarana Dukla, Prag, sem andstæðinga. Fyrri leikurinn fór fram í Iþróttahöllinni í Laugardal 4. febrúar, og sigruðu Tékkarnir með 20:15, og einnig í síðari leiknum í Prag með 23:16. Segja má, að frammistaða FH- inga hafi verið góð, ekkert ísl. lið hefur náð eins langt í Evrópubikar- keppni og FH að þessu sinni. Fram til Tékkóhlóvakíu. Meistaraflokkur Fram (karla) fór í keppnisför til Tékkóslóvakíu í sept- ember. Lék Fram 5 leiki í förinni, sigraði í 2, en tapaði 3. Sigraði Fram í fyrsta leiknum, sem leikinn var í Bruno gegn 2. deildar liðinu Dukla Vyskov, 25:24. Því næst lék Fram gegn Hranise i Gottwaldo og tapaði þeim leik 14:16. Þriðja leik sinn lék Fram í Karviná gegn gestgjöfum sínum. Tapaðist sá leikur 18:24. Þá tók Fram þátt í hraðkeppnismóti og lék fyrst gegn pólska liðinu Gomik Zabrze og sigraði 15:11. 1 úrslitaleik 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.