Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1967, Page 59

Íþróttablaðið - 01.02.1967, Page 59
Islandsmeistarar urðu eftirtaldir: 100 m skriðsund karla: Guðmundur Gíslason, lR 56,7 sek. Isl. met. 100 m bringusund karla: Fylkir Ágústsson, Vestra 1:14,9 mín. 200 m bringusund kvenna: Hrafnh. Guðmundsd., iR 3:02,1 mín. 400 m skriðsund kvenna: Hrafnh. Kristjánsd., Á 5:32,1 mín. 200 m baksund karla: Davíð Valgarðsson, IBK 2:40,2 mln. 100 m baksund kvenna: Hrafnh. Guðmundsd., IR 1:18,8 mín. 200 m fjórsund karla: Guðmundur Gíslason, ÍR 2:23,4 mín. 4X100 m skriðsund kvenna: Sveit Ármanns 4:56,8 mín. Isl. met. 4X100 m fjórsund karla: Sveit Ármanns 5:03,4 mín. 400 m skriðsund karla: Davíð Valgarðsson, IBK 4:39,2 mín. 100 m flugsund kvenna: Hrafnh. Guðmundsd., IR 1:22,0 mín. 200 m bringusund karla: Guðmundur Gíslason, iR 2:42,6 mín. 100 m bringusund kvenna: Hrafnh. Guðmundsd., lR, 1:27,4 mín. 100 m flugsund karla: Davíð Valgarðsson, IBK 1:03,1 mín. 100 m bringusund kvenna: Hrafnh. Guðmundsd., IR 2:50,8 mín. 100 m baksund karla: Trausti Júlíusson, Á 1:16,4 mín. 100 m skriðsund kvenna: Hrafnh. Guðmundsd., iR 1:06,4 mín. 4X200 m skriðsund karla: Sveit Ármanns 10:13,2 mín. 4X100 m fjórsund kvenna: Sveit Ármanns 5:46,9 mín. Isl. met. 1500 m skriðsund karla: Davlð Valgarðsson, IBK 19:14,4 mín. 800 m skriðsund kvenna: Hrafnh. Kristjánsd., Á 11:19,2 min. sem er nýtt met. Hrafnhildur Guð- mundsdóttir, IR, hafði forustu I sund- inu þar til að Hrafnhildur yngri flaug framúr, en á leiðinni hafði H. G. sett met á 500 metrunum. 400 m bringusund karla: Gestur Jónsson, SH 5:54,0 mín. Bæjarstjórn Neskaupstaðar gaf forkunnarfagran bikar til keppni á mótinu og hlaut hann stigahæsta fé- lagið. Var bikarinn gefinn til eignar. 1 stigakeppninni sigraði Ármann og hlaut 78% stig, iR hlaut 54% stig, IBK 29%, Selfoss 21%, Vestri 14, Ægir 12, SH 9 og KR 5 stig. Var bikarinn afhentur I hófi, sem bæjar- stjórnin hélt keppendum og starfs- mönnum mótsins. Þá afhenti Erling- ur Pálsson Pálsbikarinn, sem Forseti Islands gaf. Hlaut hann að þessu sinni Davíð Valgarðsson fyrir 100 m flugsund karla 1:03,1. Kolbrúnar- bikarinn hlaut að þessu sinni Hrafn- hildur Guðmundsdóttir, lR, en bik- arinn vinnst fyrir bezta afrek I kvennagreinum á milli meistaramóta. Unglingameistaramót Islands fór fram I Reykjavík dagana 17. og 18. sept. Var þetta I 4. sinn, sem mótið var haldið, en í 3 fyrstu skipt- in var mótið aðeins eins dags mót, en keppendafjöldinn hefur ávallt ver- ið svo mikill að erfitt hefur verið að halda mótið á einum degi. Var það ráð því tekið að fjölga grein- um nokkuð jafnframt því að mótið fer nú fram á tveimur dögum. Keppendur voru fjölmargir og I einstökum greinum allt upp I 30. Mótið er stigakeppni á milli félaga, en á þremur fyrstu mótunum sigr- uðu Ármenningar og hlutu því bikar SSl til eignar á mótinu í fyrra. Að þessu sinni var I fyrsta sinn keppt um bikar, sem Albert Guðmundsson gaf og sigruðu Ægiringar með 100% stigi, Selfoss hlaut 82 stig, Ármann 80, Vestri 74, IBK 23, UMSS 22%, lA 21, SH 12, HSÞ 10 og KR 1 stig. Sigurvegarar I einstökum greinum urðu: 100 m skriðsund drengja: Eiríkur Baldursson, Æ 1:04,4 mín. 100 m bringusund stúlkna: Guðmundur Gíslason, IR, 9 Islandsmet 1966. Kolbrún Leifsd., Vestra 1:28,0 mín. ■50 m baksund sveina: Ólafur Einarsson, Æ 37,0 sek. 50 m flugsund telpna: Þórhildur Oddsd., Vestra 41,7 sek. 100 m bringusund drengja: Einar Einarsson, Vestra 1:21,2 mín. 100 m baksund stúlkna: Hrafnh. Kristjánsd., Á 1:21,4 mln. 50 m flugsund sveina: Ólafur Einarsson, Æ 36,0 sek. 50 m skriðsund telpna: Ásrún Jónsdóttir, Selfoss 34,4 sek. 4X50 m fjórsund drengja: Sveit Ægis 2:21,2 mín. 4X50 m bringusund telpna: Sveit Vestra 2:58,7 mín. 100 m skriðsund stúlkna: Hrafnh. Kristjánsd., Á 1:07,7 mín. 100 m baksund drengja: Einar Einarsson, Vestra 1:17,8 mín. 50 m skriðsund sveina: Finnur Garðarsson, lA 28,9 sek. 50 m bringusund telpna: Guðný Pálsdóttir, UMSS 40,5 sek. 50 m flugsund stúlkna: Hrafnh. Kristjánsd., Á 34,0 sek. 50 m bringusund sveina: Ólafur Einarsson, Æ 36,8 sek. 50 m baksund telpna: Sigrún Siggeirsdóttir, Á 40,3 sek. 50 m flugsund drengja: Einar Einarsson, Vestra 34,2 sek. 4X50 m fjórsund stúlkna: Sveit Ármanns 2:31,1 mín. 4X50 m skriðsund sveina: Sveit Ægis 2:07,6 mín. Unglingameistaramót Norðurlanda. Aðeins einn keppandi, Hrafnhild- ur Kristjánsdóttir Á, var valinn til keppni á NJM, sem að þessu sinni fór fram I Ronneby I Svlþjóð dagana 12. og 13. júlí s.l. sumar. 1 Ronneby Brunn var áður fyrr ein helzta heilsulind I Svíþjóð og dregur stað- urinn nafn af brunni þeim. Og á ár- unum fyrir síðustu aldamót var Hótel Ronneby Brunn þegar orðinn einn aðalsumardvalarstaður Svía. Árið 1959 brann gamla hótelið, en á rústum þess var byggt mjög glæsilegt og nýtízkulegt hótel og er nú að verða einn helzti sumardval- arstaður Svla. 1 sambandi við hótelið eru fullkomnir tennisvellir, golfvöllur, mini-golf ásamt aðstöðu til flestrar tómstundaiðju sem gestimir geta hugsað sér. Og af svölum hótelsins 59

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.