Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 59

Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 59
Islandsmeistarar urðu eftirtaldir: 100 m skriðsund karla: Guðmundur Gíslason, lR 56,7 sek. Isl. met. 100 m bringusund karla: Fylkir Ágústsson, Vestra 1:14,9 mín. 200 m bringusund kvenna: Hrafnh. Guðmundsd., iR 3:02,1 mín. 400 m skriðsund kvenna: Hrafnh. Kristjánsd., Á 5:32,1 mín. 200 m baksund karla: Davíð Valgarðsson, IBK 2:40,2 mln. 100 m baksund kvenna: Hrafnh. Guðmundsd., IR 1:18,8 mín. 200 m fjórsund karla: Guðmundur Gíslason, ÍR 2:23,4 mín. 4X100 m skriðsund kvenna: Sveit Ármanns 4:56,8 mín. Isl. met. 4X100 m fjórsund karla: Sveit Ármanns 5:03,4 mín. 400 m skriðsund karla: Davíð Valgarðsson, IBK 4:39,2 mín. 100 m flugsund kvenna: Hrafnh. Guðmundsd., IR 1:22,0 mín. 200 m bringusund karla: Guðmundur Gíslason, iR 2:42,6 mín. 100 m bringusund kvenna: Hrafnh. Guðmundsd., lR, 1:27,4 mín. 100 m flugsund karla: Davíð Valgarðsson, IBK 1:03,1 mín. 100 m bringusund kvenna: Hrafnh. Guðmundsd., IR 2:50,8 mín. 100 m baksund karla: Trausti Júlíusson, Á 1:16,4 mín. 100 m skriðsund kvenna: Hrafnh. Guðmundsd., iR 1:06,4 mín. 4X200 m skriðsund karla: Sveit Ármanns 10:13,2 mín. 4X100 m fjórsund kvenna: Sveit Ármanns 5:46,9 mín. Isl. met. 1500 m skriðsund karla: Davlð Valgarðsson, IBK 19:14,4 mín. 800 m skriðsund kvenna: Hrafnh. Kristjánsd., Á 11:19,2 min. sem er nýtt met. Hrafnhildur Guð- mundsdóttir, IR, hafði forustu I sund- inu þar til að Hrafnhildur yngri flaug framúr, en á leiðinni hafði H. G. sett met á 500 metrunum. 400 m bringusund karla: Gestur Jónsson, SH 5:54,0 mín. Bæjarstjórn Neskaupstaðar gaf forkunnarfagran bikar til keppni á mótinu og hlaut hann stigahæsta fé- lagið. Var bikarinn gefinn til eignar. 1 stigakeppninni sigraði Ármann og hlaut 78% stig, iR hlaut 54% stig, IBK 29%, Selfoss 21%, Vestri 14, Ægir 12, SH 9 og KR 5 stig. Var bikarinn afhentur I hófi, sem bæjar- stjórnin hélt keppendum og starfs- mönnum mótsins. Þá afhenti Erling- ur Pálsson Pálsbikarinn, sem Forseti Islands gaf. Hlaut hann að þessu sinni Davíð Valgarðsson fyrir 100 m flugsund karla 1:03,1. Kolbrúnar- bikarinn hlaut að þessu sinni Hrafn- hildur Guðmundsdóttir, lR, en bik- arinn vinnst fyrir bezta afrek I kvennagreinum á milli meistaramóta. Unglingameistaramót Islands fór fram I Reykjavík dagana 17. og 18. sept. Var þetta I 4. sinn, sem mótið var haldið, en í 3 fyrstu skipt- in var mótið aðeins eins dags mót, en keppendafjöldinn hefur ávallt ver- ið svo mikill að erfitt hefur verið að halda mótið á einum degi. Var það ráð því tekið að fjölga grein- um nokkuð jafnframt því að mótið fer nú fram á tveimur dögum. Keppendur voru fjölmargir og I einstökum greinum allt upp I 30. Mótið er stigakeppni á milli félaga, en á þremur fyrstu mótunum sigr- uðu Ármenningar og hlutu því bikar SSl til eignar á mótinu í fyrra. Að þessu sinni var I fyrsta sinn keppt um bikar, sem Albert Guðmundsson gaf og sigruðu Ægiringar með 100% stigi, Selfoss hlaut 82 stig, Ármann 80, Vestri 74, IBK 23, UMSS 22%, lA 21, SH 12, HSÞ 10 og KR 1 stig. Sigurvegarar I einstökum greinum urðu: 100 m skriðsund drengja: Eiríkur Baldursson, Æ 1:04,4 mín. 100 m bringusund stúlkna: Guðmundur Gíslason, IR, 9 Islandsmet 1966. Kolbrún Leifsd., Vestra 1:28,0 mín. ■50 m baksund sveina: Ólafur Einarsson, Æ 37,0 sek. 50 m flugsund telpna: Þórhildur Oddsd., Vestra 41,7 sek. 100 m bringusund drengja: Einar Einarsson, Vestra 1:21,2 mín. 100 m baksund stúlkna: Hrafnh. Kristjánsd., Á 1:21,4 mln. 50 m flugsund sveina: Ólafur Einarsson, Æ 36,0 sek. 50 m skriðsund telpna: Ásrún Jónsdóttir, Selfoss 34,4 sek. 4X50 m fjórsund drengja: Sveit Ægis 2:21,2 mín. 4X50 m bringusund telpna: Sveit Vestra 2:58,7 mín. 100 m skriðsund stúlkna: Hrafnh. Kristjánsd., Á 1:07,7 mín. 100 m baksund drengja: Einar Einarsson, Vestra 1:17,8 mín. 50 m skriðsund sveina: Finnur Garðarsson, lA 28,9 sek. 50 m bringusund telpna: Guðný Pálsdóttir, UMSS 40,5 sek. 50 m flugsund stúlkna: Hrafnh. Kristjánsd., Á 34,0 sek. 50 m bringusund sveina: Ólafur Einarsson, Æ 36,8 sek. 50 m baksund telpna: Sigrún Siggeirsdóttir, Á 40,3 sek. 50 m flugsund drengja: Einar Einarsson, Vestra 34,2 sek. 4X50 m fjórsund stúlkna: Sveit Ármanns 2:31,1 mín. 4X50 m skriðsund sveina: Sveit Ægis 2:07,6 mín. Unglingameistaramót Norðurlanda. Aðeins einn keppandi, Hrafnhild- ur Kristjánsdóttir Á, var valinn til keppni á NJM, sem að þessu sinni fór fram I Ronneby I Svlþjóð dagana 12. og 13. júlí s.l. sumar. 1 Ronneby Brunn var áður fyrr ein helzta heilsulind I Svíþjóð og dregur stað- urinn nafn af brunni þeim. Og á ár- unum fyrir síðustu aldamót var Hótel Ronneby Brunn þegar orðinn einn aðalsumardvalarstaður Svía. Árið 1959 brann gamla hótelið, en á rústum þess var byggt mjög glæsilegt og nýtízkulegt hótel og er nú að verða einn helzti sumardval- arstaður Svla. 1 sambandi við hótelið eru fullkomnir tennisvellir, golfvöllur, mini-golf ásamt aðstöðu til flestrar tómstundaiðju sem gestimir geta hugsað sér. Og af svölum hótelsins 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.