Íþróttablaðið - 01.02.1967, Page 11
Kringlukast:
Snorri Ásgeirsson, lR 36,98 m
Ólafur Jóhannsson, UMSS 35,98 —
Jón Már Björgvinsson, PH 35,78 —
Skúli Arnarson, lR 34,43 —
Pálmi Matthíasson, IBA 32,49 —
Guðjón Magnússon, IR 30,66 —
800 m hlaup:
Ásgeir Guðmundss., IBA 2:13,4 mín.
Ólafur Ingimarss., UMSS 2:15,3 —
Þörarinn Sigurðsson, KR 2:16,7 —
Ævar Guðmundss., PH 2:17,3 —
Eyþór Haraldss., lR 2:17,5 —
Bergur Garðarsson, Á 2:22,5 —
4x100 m boðhlaup:
lR (a) 49,9 sek.
(Ásgeir Ragnarsson, Finnbjörn
Finnbjörnsson, Þór Konráðsson,
Snorri Ásgeirsson)
Ármann 50,8 sek.
(Ágúst Þórhallsson, Jakob Bene-
diktsson, Stefán Jóhannsson,
Bergur Garðarsson)
lR (b) 51,3 sek.
(Guðjón Magnússon, Eyþór Har-
aldsson, Jóhannes Gunnarsson,
Skúli Arnarson)
PH 52,5 sek.
(Jónas Guðmundsson, Jón Már
Björgvinsson, Einar Steingríms-
son, Ævar Guðmundsson)
Drengjameistaramót íslands 1966
var haldið á Akureyri 2.—3. júlí. —
Frjálsíþróttaráð Akureyrar sá um
mótið.
Keppendur voru frá eftirtöldum
félögum:
Iþróttafélag Reykjavíkur 11 þátt-
takendur, Knattspyrnufélag Reykja-
víkur 1, Glímufélagið Ármann, 3,
Iþróttabandalag Akureyrar 5, Hér-
aðssamband S-Þingeyinga 3, Ung-
mennasamband V-Húnavatnssýslu 2,
Ungmennasamband Eyjafjarðar 4,
Ungmennafél. Ulfljótur, A-Skaft. 1
þátttakandi. •— Samtals 30 þátttak-
endur.
Urslit urðu þessi:
Fyrri dagur:
100 m hlaup:
Einar Þorgrímsson, iR 11,5
Jón Benónýsson, HSÞ 11,6
Jón Ö. Arnarson, Á 11,6
Þór Konráðsson, IR 11,8
Halldór Guðbjörnsson, KR,
beztur í 800 og 1500 m.
Kúluvarp:
Páll Dagbjartsson, HSÞ 13,78 m
Kjartan Kolbeinsson, IR 12,01 —
Hjálmur Sigurðsson, IR 11,91 —
Björgúlfur Þórðarson, IBA M M 00 1
Ásgeir Ragnarsson, ÍR 11,59 —
Halldór Guðnason, USVH 11,43 —
Spjótkast:
Finnbj. Finnbjörnsson, lR 49,93 m
Hjálmur Sigurðsson, IR 45,29 —
Birgir Jónsson, iBA 45,27 —
Jóhann Bjarnason, UMSE 43,65 —
Snorri Ásgeirsson, IR 41,98 —
Páll Dagbjartsson, HSÞ 41,32 —
Langstökk:
Jón Benónýsson, HSÞ 5,88 m
Einar Þorgrímsson, lR 5,81 —
Ágúst Óskarsson, HSÞ 5,72 —
Þór Konráðsson, IR 5,67 —
Bjami Guðmundarson, USVH 5,63
800 m hlaup:
Ásgeir Guðmundss., IBA 2:12,9 mín.
Þórarinn Sigurðss., KR 2:16,8 —
Bjarni Guðm.son USVH 2:17,5 —
Eyþór Haraldsson, IR 2:18,8 —
Halld. Guðnason, USVH 2:26,0 —
200 m grindahlaup:
Jón Ö. Amarson, Á 29,1 sek.
Halldór Jónsson, IBA 29,3 —
Guðmundur Ólafsson, IR 30,7 —
Halldór Matthíasson, IBA 33,9 —
Hástökk:
Einar Þorgrímsson, IR 1,70 m
Halldór Matthíasson, ÍBA 1,65 —
Páll Dagbjartsson, HSÞ 1,60 —
Ásgeir Ragnarsson, ÍR 1,45 —
Ágúst Þórhallsson, Á 1,45 —
Seinni dagur:
110 m grindahlaup:
Halldór Jónsson, IBA 16,7 sek.
Snorri Ásgeirsson, iR 17,0 —
Guðmundur Ólafsson, IR 17,2 —
Jón Ö. Arnarson, Á 17,8 —
Ágúst Þórhallsson, Á 18,6 —
Steinþór Torfason, USU 20,1 —-
Kringlukast:
Páll Dagbjartsson, HSÞ 40,14 m
Hjálmur Sigurðsson, lR 40,06 —
Kjartan Kolbeinsson, lR 39,21 —
Steinþór Torfason, USU 36,80 —-
Björgúlfur Þórðarson, IBA 31,26 —
Lárus Óskarsson, IR 29,44 —
Þrístökk:
Bjarni Guðm.son, USVH 13,15 m
Þór Konráðsson, ÍR 12,60 —■
Páll Dagbjartsson, HSÞ 12,26 —
Steinþór Torfason, USU 12,13 —
Einar Þorgrímsson, IR 12,09 —
Ágúst Óskarsson, HSÞ 11,66 —
300 m hlaup:
Jón Ö. Arnarson, Á 38,9 sek.
Einar Þorgrímsson, lR 39,4 —
Halldór Jónsson, IBA 40,0 —
Páll Dagbjartsson, HSÞ 40,2 —
Halldór Guðnason, USVH 41,5 —
1500 m hlaup:
Bergur Höskuldss. UMSE 4:50,3 mín.
Ásg. Guðmundsson, IBA 4:50,8 —
Þórarinn Sigurðsson, KR 4:54,2 —
Eyþór Haraldsson, lR 4:56,7 —
4x100 m boðhlaup:
1. Sveit IR
49,3 sek.
Steinþór Torfason, Uf. Ulflj. 5,52 — 2. B-sveit IR
51,8 —
11