Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 51

Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 51
Kjartan Bergmann Guðjónsson GLÍIUAN Glimusamband Islands (GLl) hef- ur haft mörg mál varðandi glímuna til meðferðar síðan síðasta árbók kom út (Iþróttablaðið febrúar 1966). Frá fáu verður þó sagt hér en á það minnst sérstaklega, að á þessu ári hefur í fyrsta skipti verið komið á Fjórðungsglímum, þ.e. sérstökum glímumótum fyrir landsfjórðungana. Reglugerðir hafa verið staðfestar fyrir fjórðungsglímurnar. 1 Reykjavík hefur verið komið á að frumkvæði glímudeildar K.R. sér- stakri kappglímu á milli Reykjavík- urfélaganna, Sveitaglímu KR, sem reglugerð hefur verið samþykkt fyr- ir. Er hér um nýmæli að ræða í keppnisfyrirkomulagi. Samin hefur verið og staðfest reglugerð fyrir Islandsglímuna og Grettisbeltið og mun sú reglugerð verða birt í þessum þætti. Dómaranámskeið hafa verið hald- in, og reynt hefur verið á einn eða annan hátt að vinna að eflingu glím- unnar. 1966 þremur félögum: Glímufélaginu Ár- manni (Á), Knattspyrnufélagi Reykjavíkur (KR) og Ungmennafé- laginu Víkverja (UV). Einn glímu- manna, Garðar Erlendsson, KR, gekk úr glímunni vegna smá meiðsla á fæti. Úrslit urðu þau, að Sigtryggur Sigurðsson, KR, sigraði og er þetta í annað skipti, sem hann vinnur Ármannsskjöldinn. Sigtryggur er að- eins 18 ára gamall. Þetta er fyrsta kappglíman, sem dæmd er eftir ný- staðfestum glímulögum Glimusam- bands Islands. Það skeði í þessari glímukeppni, að tveim keppendum, þeim Sigtryggi og Guðmundi Frey, var dæmd vítabylta og kemur það fram á vinningaskránni, sem hér fylgir með. Glímustjóri var Þorsteinn Einars- son, yfirdómari Þorsteinn Kristjáns- son, meðdómarar Grétar Sigurðsson og Ólafur H. Óskarsson. Sigtryggur Sigurðsson Einarsson, meðdómarar Ingimundur Guðmundsson og Sigfús Ingimundar- son. Keppt var eftir glímulögum, sem tóku gildi 1. janúar 1966. Þátttakendur í glimukeppninni Keppendaskrá og úrslit: Stjórn Glímusambandsins var end- urkjörin á glímuþingi sem háð var 23. okt. s.l., en hana skipa: Formaður: Kjartan Bergmann Guðjónsson, Reykjavík, varaformað- ur: Sigurður Erlendsson, Vatnsleysu, Biskupstungum, gjaldkeri: Sigtrygg- ur Sigurðsson, Reykjavík, bréfritari: Ólafur H. Óskarsson, Reykjavík, fundaritari: Sigurður Geirdal, Kópa- vogi. Varastjórn skipa brssir menn: Sigurður Ingason, Reykjavík; Valdimar Óskarsson, Reykjavík, Elí- as Árnason, Reykjavík. Glímukeppni í Reykjavík 1966. Skjaldarglíma Ármanns. Skjaldarglima Ármanns sú 54. í röðinni var háð í Iðnó við Vonar- stræti sunnudaginn 13. febrúar. Voru þá liðin 23 ár síðan hún var háð þar síðast. Þátttakendur voru 7 frá 1. Sigtryggur Sigurðsson, KR 2. Ingvi Guðmundsson, UV 3. Guðmundur Freyr Halldórsson, Á 4. Hannes Þorkelsson, UV 5. Valgeir Halldórsson, Á 6. Ágúst Bjarnason, UV Landsflokkaglíman 1966. Landsflokkaglíma hin 18. í röðinni var háð í íþróttahúsinu að Háloga- landi sunnudaginn 20. marz og hófst kl. 4 síðd. Þátttakendur voru frá fimm félögum: Glímufélaginu Ár- mann (Á), Héraðssambandinu Skarp- héðinn (HSK), Knattspyrnufélagi Reykjavíkur (KR), Ungmennafélag- inu Breiðablik (UBK) og Ungmenna- félaginu Víkverja (UV). Glímudeild Knattspyrnufélags Reykjavíkur sá um undirbúning glímumótsins. Glímustjóri var Guðmundur J. Guð- mundsson. Yfirdómari Þorsteinn 1 2 3 4 5 6 Vinn. 10 111 4 0 110 13 0 0 1113 0 0 0 1 1 2 0 10 0 12 0 0 0 0 0 0 voru alls 23. Keppt var í þremur þyngdarflokkum fullorðinna og þremur aldursflokkur drengja. 1. Þyngdarflokkur yfir 84 kg. 1. Ármann J. Lárusson, UBK, 5 v. 2. Sigtryggur Sigurðsson, KR, 4 v. 3. Lárus Lárusson, UBK, 3 v. 4. Guðmundur Steindórss., HSK, 1 v. 5. Hannes Þorkelsson, UV, 1 v. 6. Ivar Jónsson, UBK, 1 v. 2. Þyngdarflokkur 75—84 kg. 1. Hilmar Bjamason, KR, 1 v. 2. Gunnar R. Ingvarsson, UV, 0 v. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.