Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 51
Kjartan Bergmann Guðjónsson
GLÍIUAN
Glimusamband Islands (GLl) hef-
ur haft mörg mál varðandi glímuna
til meðferðar síðan síðasta árbók
kom út (Iþróttablaðið febrúar 1966).
Frá fáu verður þó sagt hér en á það
minnst sérstaklega, að á þessu ári
hefur í fyrsta skipti verið komið á
Fjórðungsglímum, þ.e. sérstökum
glímumótum fyrir landsfjórðungana.
Reglugerðir hafa verið staðfestar
fyrir fjórðungsglímurnar.
1 Reykjavík hefur verið komið á
að frumkvæði glímudeildar K.R. sér-
stakri kappglímu á milli Reykjavík-
urfélaganna, Sveitaglímu KR, sem
reglugerð hefur verið samþykkt fyr-
ir. Er hér um nýmæli að ræða í
keppnisfyrirkomulagi.
Samin hefur verið og staðfest
reglugerð fyrir Islandsglímuna og
Grettisbeltið og mun sú reglugerð
verða birt í þessum þætti.
Dómaranámskeið hafa verið hald-
in, og reynt hefur verið á einn eða
annan hátt að vinna að eflingu glím-
unnar.
1966
þremur félögum: Glímufélaginu Ár-
manni (Á), Knattspyrnufélagi
Reykjavíkur (KR) og Ungmennafé-
laginu Víkverja (UV). Einn glímu-
manna, Garðar Erlendsson, KR, gekk
úr glímunni vegna smá meiðsla á
fæti.
Úrslit urðu þau, að Sigtryggur
Sigurðsson, KR, sigraði og er þetta
í annað skipti, sem hann vinnur
Ármannsskjöldinn. Sigtryggur er að-
eins 18 ára gamall. Þetta er fyrsta
kappglíman, sem dæmd er eftir ný-
staðfestum glímulögum Glimusam-
bands Islands. Það skeði í þessari
glímukeppni, að tveim keppendum,
þeim Sigtryggi og Guðmundi Frey,
var dæmd vítabylta og kemur það
fram á vinningaskránni, sem hér
fylgir með.
Glímustjóri var Þorsteinn Einars-
son, yfirdómari Þorsteinn Kristjáns-
son, meðdómarar Grétar Sigurðsson
og Ólafur H. Óskarsson.
Sigtryggur Sigurðsson
Einarsson, meðdómarar Ingimundur
Guðmundsson og Sigfús Ingimundar-
son. Keppt var eftir glímulögum, sem
tóku gildi 1. janúar 1966.
Þátttakendur í glimukeppninni
Keppendaskrá og úrslit:
Stjórn Glímusambandsins var end-
urkjörin á glímuþingi sem háð var
23. okt. s.l., en hana skipa:
Formaður: Kjartan Bergmann
Guðjónsson, Reykjavík, varaformað-
ur: Sigurður Erlendsson, Vatnsleysu,
Biskupstungum, gjaldkeri: Sigtrygg-
ur Sigurðsson, Reykjavík, bréfritari:
Ólafur H. Óskarsson, Reykjavík,
fundaritari: Sigurður Geirdal, Kópa-
vogi.
Varastjórn skipa brssir menn:
Sigurður Ingason, Reykjavík;
Valdimar Óskarsson, Reykjavík, Elí-
as Árnason, Reykjavík.
Glímukeppni í Reykjavík 1966.
Skjaldarglíma Ármanns.
Skjaldarglima Ármanns sú 54. í
röðinni var háð í Iðnó við Vonar-
stræti sunnudaginn 13. febrúar. Voru
þá liðin 23 ár síðan hún var háð þar
síðast. Þátttakendur voru 7 frá
1. Sigtryggur Sigurðsson, KR
2. Ingvi Guðmundsson, UV
3. Guðmundur Freyr Halldórsson, Á
4. Hannes Þorkelsson, UV
5. Valgeir Halldórsson, Á
6. Ágúst Bjarnason, UV
Landsflokkaglíman 1966.
Landsflokkaglíma hin 18. í röðinni
var háð í íþróttahúsinu að Háloga-
landi sunnudaginn 20. marz og hófst
kl. 4 síðd. Þátttakendur voru frá
fimm félögum: Glímufélaginu Ár-
mann (Á), Héraðssambandinu Skarp-
héðinn (HSK), Knattspyrnufélagi
Reykjavíkur (KR), Ungmennafélag-
inu Breiðablik (UBK) og Ungmenna-
félaginu Víkverja (UV). Glímudeild
Knattspyrnufélags Reykjavíkur sá
um undirbúning glímumótsins.
Glímustjóri var Guðmundur J. Guð-
mundsson. Yfirdómari Þorsteinn
1 2 3 4 5 6 Vinn.
10 111 4
0 110 13
0 0 1113
0 0 0 1 1 2
0 10 0 12
0 0 0 0 0 0
voru alls 23. Keppt var í þremur
þyngdarflokkum fullorðinna og
þremur aldursflokkur drengja.
1. Þyngdarflokkur yfir 84 kg.
1. Ármann J. Lárusson, UBK, 5 v.
2. Sigtryggur Sigurðsson, KR, 4 v.
3. Lárus Lárusson, UBK, 3 v.
4. Guðmundur Steindórss., HSK, 1 v.
5. Hannes Þorkelsson, UV, 1 v.
6. Ivar Jónsson, UBK, 1 v.
2. Þyngdarflokkur 75—84 kg.
1. Hilmar Bjamason, KR, 1 v.
2. Gunnar R. Ingvarsson, UV, 0 v.
51