Íþróttablaðið - 01.02.1967, Síða 88
leiknum með sigri Vals, 9:5. 1 2.
flokki kvenna sigraði Valur Ármann
í úrslitaleik, 6:2.
Arsþing HSÍ.
Ársþing Handknattleikssambands
Islands var háð í október. Mörg mál
voru rædd á þinginu og ýmsar sam-
þykktir gerðar, m.a. var ákveðið að
heimila Akureyringum að leika
heimaleiki í 2. deild, þar sem nú
hefur verið tekið í notkun nýtt
íþróttahús á Akureyri. Þá var gerð
lagabreyting á þá lund, að fjölgað
yrði í stjórn HSl um tvo. Ásbjörn
Sigurjónsson var endurkjörinn for-
maður HSl, en aðrir í stjórn eru:
Áxel Einarsson, Valgeir Ársælsson,
Rúnar Bjarnason, Axel Sigurðsson,
Jón Ásgeirsson og Einar Mathiesen.
Til lesenda
Framh. af bls. 78
um sérstaklega þakka fram-
kvæmdastjóranum, Hermanni
Guðmundssyni, fyrir mjög góða
samvinnu - einstaka lipurð -
og mörg góð ráð í sambandi við
blaðið. Og að síðustu starfsfólki
Steindórsprents fyrir ánægju-
lega samvinnu og tillitssemi.
Þórður B. Sigurðsson, sem nú
tekur við ritstjórn blaðsins, er
landskunnur íþróttamaður, og
einnig þaulkunnugur blaðaút-
gáfu með mikla þekkingu á
íþróttastarfsemi. Hann er einn-
ig smekkmaður á uppsetningu
blaðs og ritfær í bezta lagi.
Blaðið er því í góðum höndum
og við óskum Þórði velfarnaðar
í hinu nýja starfi.
Hallur Símonarson,
Örn Eiðsson.
Islandsmeistarar Fram í 1. flokki karla.
Islandsmeistarar Fram í 2. flokki karla.
88