Íþróttablaðið - 01.02.1967, Síða 35
Einliðaleikur karla:
Iteykjavikurmót 1966
Örn
Gefið
Viðar
15:1
15:1
Jón
15:8
15:5
Reynir
15:2
15:2
Óskar
15:2
15:2
Steinar
15:9
15:10
| Harry
| 10:15
| 15:8
J 15:3
Jón
15:7
15:2
Óskar
15:5
15:4
Steinar
15:2
15:7
Jón
15:2
15:1
Jón
6:15
15:12
15:11
Óskai
15:5
15:4
1. Harry Jensen, S.B.R........
2. Öm Steinsen, K.R........... j
3. Baldur Ólafsson, S.B.R..... J
4. Viðar Guðjónsson, T.B.R. ... j
5. Sigurmundi Óskarsson, T.B.R. J
6. Jón Árnason, T.B.R.........
7. Rafn Viggósson, T.B.R...... J
8. Gunnar Felixson, K.R.......
9. Reynir Þorsteinsson, S.B.R. .
10. Óskar Guðmundsson, K.R. .. •
11. Páll Ammendrup, T.B.R. ...
12. Steinar Petersen, T.B.R... j
13. Sigurður Tryggvason, T.B.R. J
14. Tryggvi Thorsteinsson, T.B.R.
nesi, vandaðan badmintonspaða, er
Leifur Möller gaf, fyrir sérlega fal-
legan leik.
Þá skal vikið að stóru mótunum
tveimur, Reykjavíkur- og íslands-
mótunum.
Reykjavíkurmótið fór fram í
Iþróttahúsi Vals dagana 16. og 17.
apríl. T.B.R. sá um mótið og var
mótsstjóri Karl Maack. 1 Reykjavík-
Tvenndarleikur:
1. Hulda Guðmundsdóttir, T.B.R.
Garðar Alfonsson, T.B.R........
2. Lovlsa Sigurðardóttir, T.B.R. .
Jón Árnason, T.B.R.............
3. Guðmunda Petersen, T.B.R. .
Steinar Petersen, T.B.R........
4. Júlíana Isebarn, T.B.R........
Viðar Guðjónsson, T.B.R. ....
5. Svava Aradóttir, T.B.R........
Jóhannes Ágústsson, T.B.R. ..
6. Jónína Nieljohníusdóttir, T.B.R.
Lárus Guðmundsson, T.B.R. . . .
urmóti er aðeins keppt í einum flokki
og voru þátttakendur 45 frá þrem-
ur félögum, T.B.R., K.R. og S.B.R.
(Skandinavisk Boldklub Reykjavík).
Reykjavíkurmeistarar urðu þessir:
Einliðaleikur karla: Jón Árnason,
T.B.R. Tvíliðaleikur karla: Jón Árna-
son, T.B.R. og Óskar Guðmundsson,
K.R. Einliðaleikur kvenna: Lovísa
Sigurðardóttir, T.B.R. Tvíliðaleikur
kvenna: Hulda Guðmundsdóttir,
] L. + J. |
| 15:5
] L. + J- | J 15:0 J Lovisa
j 15:4 | ogJón
J 15:2 !
| 15:10
J J.+v. | 13:15
| J 18:17
| 15:2
J 15:3 |
| 15:9
J 15:8
Óskar Guðmundsson, KR,
öruggur og traustur leikmaður.
T.B.R. og Lovisa Sigurðardóttir,
T.B.R. Tvenndarleikur: Lovísa Sig-
urðardóttir, T.B.R. og Jón Árnason,
T.B.R.
Örslit í keppninni eru að öðru
leyti sýnd á meðfylgjandi töflum.
Islandsmótið fór fram í Iþróttahúsi
K.R. dagana 30. apríl og 1. maí.
T.B.R. sá um mótið og var mótstjóri
Ragnar Georgsson.
Keppendur voru 75 frá 6 félögum
og er þetta mesta þátttaka, sem ver-
ið hefur í badmintonmóti hérlendis.
Keppendur voru frá þessum félögum:
Frá Iþróttabandalagi Akraness
(l.A.) 6 keppendur. Frá Badminton-
35