Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 70

Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 70
Stefán Kristjánsson: Skíðaíþróttir 1966 Veturinn 1966 var skíðamönnum hagstæðari en undanfarnir vetur. Snjór var meiri og skíðafæri betra. Skíðaæfingar voru meiri bæði hjá keppnisfólki og almenningi. Á vetrinum fór fram fyrsta ung- lingameistaramót Islands í skíða- íþróttum. Mótið fór fram á Akureyri og þótti takast mjög vel. Önnur nýbreytni, sem vafalaust á eftir að hafa mikla þýðingu fyrir skíðaíþróttina var upptekin á þessu keppnistímabili, en það voru hin svo- kölluðu „opnu mót“. Á Akureyri, Siglufirði, Isafirði og Reykjavík skal nú ár hvert halda mót í svigi og stór- svigi og bjóða til þeirra þátttakend- um af öllu landinu. Gefin eru stig fyrir góðan árangur. Skíðamenn sóttu mótin vel og fögnuðu því að fá oftar tæktfæri til að hittast og keppa. Stjórn Skíðasambandsins skipuðu: Stefán Kristjánsson, Reykjavík, form., Þórir Jónsson, Reykjavík, varaform., Gísli Kristjánsson, Kópa- vogi, ritari, Ólafur Nilsson, Reykja- vík, gjaldk., Þórir Lárusson, Reykja- vík, meðstjórnandi, Einar B. Ingvars- son, Isafirði, meðstjórnandi, Guð- mundur Árnason, Siglufirði, með- stjórnandi, Þórarinn Guðmundsson, Akureyri, meðstjórnandi, Ófeigur Eiríksson, Neskaupstað, meðstjórn- andi. Skarphéð. Guðmundss. S. 53.02 — Magnús Kristjánsson I. 60.03 — Stökk 20 ára og eldri. Svanberg Þórðarson Ó. Sveinn Sveinsson S. Björnþór Ólafsson Ó. Þórhallur Sveinsson S. Birgir Guðlaugsson S. Haukur Sigurðsson I. 221.8 stig 220.5 — 209.6 — 208.0 — 196.5 — 193.0 — Stökk 17—19 ára. Sigurjón Erlendsson S. 206.5 stig 30 km. ganga 20 ára og eldri. Kristján Guðmundss. 1. 1:37.18 mín. Guðmundur Sveinss. F. 1:38.59 — Trausti Sveinsson F. 1:39.00 — Þórhallur Sveinsson S. 1:41.04 — Gunnar Guðmundsson S. 1:41.49 — Haukur Sigurðsson I. 1:41.55 — Boðganga IfXlO km. Sveit Siglufjarðar 2:14.25 mín. (Skarphéðinn Guðmundsson, Birgir Guðlaugsson, Þórhallur Sveinsson, Gunnar Guðmundsson). Sveit Fljótamanna 2:17.57 mín. Sveit Isafjarðar 2:19.37 — Norrcen tvíkep'pni. Þórhallur Sveinsson S. Haraldur Erlendsson S, Birgir Guðlaugsson S. Sveinn Sveinsson S. Haukur Sigurðsson 1. 434.80 stig 420.40 — 418.97 — 417.85 — 311.20 — Svig karla. Árni Sigurðsson I. Reynir Brynjólfsson A. Ágúst Stefánsson S. Kristinn Benediktsson 1. Svanberg Þórðarson Ó. Magnús Ingólfsson A. 105.61 sek. 107.71 — 108.60 — 110.35 — 112.04 — 112.12 — Stórsvig karla. Ivar Sigmundsson A 2:06.61 mín. Reynir Brynjólfsson A. 2:12.34 — Björn Olsen S. 2:13.25 — Árni Sigurðsson 1. 2:13.34 — Kristinn Benediktsson 1. 2:13.73 — Hafsteinn Sigurðsson 1. 2:21.49 — ORSLIT SKlÐAMÓTA. Skíðamót íslands, Isafirði Jf.—10. apríl. 15 km. ganga 20 ára og eldri. Þórhallur Sveinsson S. 1:22,14 mín. Birgir Guðlaugsson S. 1:28,06 — Haraldur Erlendsson S. 1:28,27 — Trausti Sveinsson F. 1:28,30 — Gunnar Guðmundsson S. 1:29,30 —- Gunnar Pétursson 1 1:32,27 — 10 km. ganga 17—19 ára. Sigurjón Erlendsson S. 51.30 sek. Árdís Þórðardóttir, Siglufirði. 70 j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.