Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1967, Side 70

Íþróttablaðið - 01.02.1967, Side 70
Stefán Kristjánsson: Skíðaíþróttir 1966 Veturinn 1966 var skíðamönnum hagstæðari en undanfarnir vetur. Snjór var meiri og skíðafæri betra. Skíðaæfingar voru meiri bæði hjá keppnisfólki og almenningi. Á vetrinum fór fram fyrsta ung- lingameistaramót Islands í skíða- íþróttum. Mótið fór fram á Akureyri og þótti takast mjög vel. Önnur nýbreytni, sem vafalaust á eftir að hafa mikla þýðingu fyrir skíðaíþróttina var upptekin á þessu keppnistímabili, en það voru hin svo- kölluðu „opnu mót“. Á Akureyri, Siglufirði, Isafirði og Reykjavík skal nú ár hvert halda mót í svigi og stór- svigi og bjóða til þeirra þátttakend- um af öllu landinu. Gefin eru stig fyrir góðan árangur. Skíðamenn sóttu mótin vel og fögnuðu því að fá oftar tæktfæri til að hittast og keppa. Stjórn Skíðasambandsins skipuðu: Stefán Kristjánsson, Reykjavík, form., Þórir Jónsson, Reykjavík, varaform., Gísli Kristjánsson, Kópa- vogi, ritari, Ólafur Nilsson, Reykja- vík, gjaldk., Þórir Lárusson, Reykja- vík, meðstjórnandi, Einar B. Ingvars- son, Isafirði, meðstjórnandi, Guð- mundur Árnason, Siglufirði, með- stjórnandi, Þórarinn Guðmundsson, Akureyri, meðstjórnandi, Ófeigur Eiríksson, Neskaupstað, meðstjórn- andi. Skarphéð. Guðmundss. S. 53.02 — Magnús Kristjánsson I. 60.03 — Stökk 20 ára og eldri. Svanberg Þórðarson Ó. Sveinn Sveinsson S. Björnþór Ólafsson Ó. Þórhallur Sveinsson S. Birgir Guðlaugsson S. Haukur Sigurðsson I. 221.8 stig 220.5 — 209.6 — 208.0 — 196.5 — 193.0 — Stökk 17—19 ára. Sigurjón Erlendsson S. 206.5 stig 30 km. ganga 20 ára og eldri. Kristján Guðmundss. 1. 1:37.18 mín. Guðmundur Sveinss. F. 1:38.59 — Trausti Sveinsson F. 1:39.00 — Þórhallur Sveinsson S. 1:41.04 — Gunnar Guðmundsson S. 1:41.49 — Haukur Sigurðsson I. 1:41.55 — Boðganga IfXlO km. Sveit Siglufjarðar 2:14.25 mín. (Skarphéðinn Guðmundsson, Birgir Guðlaugsson, Þórhallur Sveinsson, Gunnar Guðmundsson). Sveit Fljótamanna 2:17.57 mín. Sveit Isafjarðar 2:19.37 — Norrcen tvíkep'pni. Þórhallur Sveinsson S. Haraldur Erlendsson S, Birgir Guðlaugsson S. Sveinn Sveinsson S. Haukur Sigurðsson 1. 434.80 stig 420.40 — 418.97 — 417.85 — 311.20 — Svig karla. Árni Sigurðsson I. Reynir Brynjólfsson A. Ágúst Stefánsson S. Kristinn Benediktsson 1. Svanberg Þórðarson Ó. Magnús Ingólfsson A. 105.61 sek. 107.71 — 108.60 — 110.35 — 112.04 — 112.12 — Stórsvig karla. Ivar Sigmundsson A 2:06.61 mín. Reynir Brynjólfsson A. 2:12.34 — Björn Olsen S. 2:13.25 — Árni Sigurðsson 1. 2:13.34 — Kristinn Benediktsson 1. 2:13.73 — Hafsteinn Sigurðsson 1. 2:21.49 — ORSLIT SKlÐAMÓTA. Skíðamót íslands, Isafirði Jf.—10. apríl. 15 km. ganga 20 ára og eldri. Þórhallur Sveinsson S. 1:22,14 mín. Birgir Guðlaugsson S. 1:28,06 — Haraldur Erlendsson S. 1:28,27 — Trausti Sveinsson F. 1:28,30 — Gunnar Guðmundsson S. 1:29,30 —- Gunnar Pétursson 1 1:32,27 — 10 km. ganga 17—19 ára. Sigurjón Erlendsson S. 51.30 sek. Árdís Þórðardóttir, Siglufirði. 70 j

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.