Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1967, Síða 80

Íþróttablaðið - 01.02.1967, Síða 80
Islandsmeistarar Vals í kvennaflokki. til marks um það, þá skoraði íslenzka liðið 229 mörk gegn 231, sem sé að- eins tveggja marka munur í 11 leikj- um, en það skal þó tekið fram, að annar landsleikurinn við Bandaríkja- menn hjálpar svolítið upp á sakirn- ar. Lítum nú á úrslit leikjanna: Isl.—Pólland (Gdansk) 19:27 Isl.—Danmörk (Nyborg) 12:17 Isl.—Pólland (Rvik) 23:21 ísl.—Rúmenína (Rvík) 17:23 Isl.—Rúmenina (Rvík) 15:16 Isl.—Danmörk (Rvík) 20:23 ísl,—Frakkland (Rvík) 17:18 Isl.—Bandar. (New York) 26:18 Isl.—Bandar. (New Jersey) 41:19 Isl.—V.-Þýzkaland (Rvík) 20:23 Isl.—V.Þýzkaland (Rvík) 19:26 I undankeppni HM. 1 undankeppni HM lenti Island í riðli með Dönum og Pólverjum og var þetta að dómi sérfræðinga ein- hver allra sterkasti riðillinn í HM. Tvö lönd komust áfram úr hverjum riðli — og í fyrsta skipti varð það nú hlutskipti ísl. handknattleiks- manna, að þurfa að sitja heima með- an aðalkeppni HM fór fram því að Danir og Pólverjar urðu fyrir ofan okkur í riðlinum og komust áfram. Tvöföld umferð var leikin í riðla- keppninni. Island lék báða útileikina á undan og lék þá í sömu förinni í janúar. Eftirtaldir leikmenn tóku þátt í förinni til Póllands og Dan- merkur: Þorsteinn Björnsson, Fram Hjalti Einarsson, FH Ragnar Jónsson, FH Birgir Björnsson, FH Sigurður Einarsson, Fram Ingólfur Óskarsson, Fram Gunnlaugur Hjálmarsson, Fram Karl Jóhannsson, KR Ágúst Ögmundsson, Val Hörður Kristinsson, Árm. Þórarinn Ólafsson, Víking Guðjón Jónsson, Fram. Islenzka liðið mætti Pólverjum fyrst. Fór leikurinn fram í Gdansk sunnudaginn 16. janúar. Islenzka liðið mátti þola stórt tap, stærra en nokkur hafði átt von á. Urðu loka- tölur 27:19 Pólverjum í vil, en í hálf- leik var staðan 14:8. Pólsku stór- skytturnar komu ísl. vörninni í opna skjöldu og skoruðu Pólverjar flest mörkin úr langskotum. Mörk Islands skoruðu: Gunnlaugur 6 (5 úr víta- köstum), Hörður 3, Sigurður E., Ragnar, Birgir og Karl 2 hver, Ágúst og Ingólfur 1 hvor. Frá Póllandi hélt íslenzka lands- liðið til Danmerkur, þar sem það mætti danska landsliðinu í leik í Nyborg miðvikudaginn 18. janúar. Og aftur tap á dagskrá. Danir unnu leikinn 17:12 eftir að hafa haft yfir í hálfleik 11:8. 1 þetta skipti tókst betur til í vörninni, en þá var sókn- in ekki nógu góð. Sóknarleikurinn 80
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.