Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 14

Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 14
Rakel Ingvadóttir, HSH 1,35 — Sigurbirna Árnadóttir, lA 1,35 — Ólöf Halldórsdóttir, HSK 1,30 — Sólveig Þorsteinsdóttir, KR 1,30 — Kúluvarp: Islandsmeistari Berghildur Reynisd., HSK 9,33 m Ólöf Halldórsdóttir, HSK 9,20 — Ragnh. Ríkharðsdóttir, lA 8,08 — Sólveig Þorsteinsdóttir, KR 7,62 — Dröfn Guðmundsdóttir, UBK 7,23 — Spjótkast: Islandsmeistari Valgerður Guðmundsd., FH 36,26 m (Islandsmet) Arndís Björnsdóttir, UBK 32,07 — Birna Ágústsdóttir, UBK 27,49 — Berghildur Reynisd., HSK 24,76 — Dröfn Guðmundsd., UBK 17,86 — Kringlukast: Islandsmeistari Guðbjörg Gestsdóttir, HSK 30,73 m Ólöf Halldórsdóttir, HSK 29,50 — Dröfn Guðmundsd., UBK 29,42 — Oddrún Sverrisdóttir, lA 24,51 — Sigurbirna Árnadóttir, lA 23,47 — Anna Helgadóttir, lA 22,67 — Langstökk: Islandsmeistari Magnea Magnúsdóttir, lA 4,71 m Guðrún Guðbjörnsd., HSK 4,60 — Guðrún Sigurðardóttir, HSH 4,46 — Sigurlína Guðmundsd., HSK 4,42 — Unnur Stefánsdóttir, HSK 4,39 — Sigurlaug Jóhannsd., lA 4,37 — 100 m hlaup: Islandsmeistari Þuríður Jónsdóttir, HSK 13,2 sek. Olga Snorradóttir, HSK 13,4 — Halldóra Helgadóttir, KR 13,5 — Guðný Eiríksdóttir, KR 13,7 — Guðrún Guðbjömsd., HSK 13,8 — Ásdís Baldvinsdóttir, HSK 14,2 — 4x100 m boðhlaup: Islandsmeistari HSK (a) 54,6 sek. (Olga Snorrad., Sigurlína G., Guðrún Guðbjörnsd., Þuríður Jónsdóttir) HSK (b) 57,6 sek. (Ásdís Baldvinsd., Berghildur R., Ólöf Halldórsd., Unnur Stefánsd.) KR 57,6 sek. (Sólveig Þorsteinsd., Halldóra Helga- dóttir, Guðný Eiríksd., Regína H.) 80 m grindahlaup: Islandsmeistari Halldóra Helgadóttir, KR 14,7 sek. Sigurlina Guðmundsd., HSK 15,5 — Guðrún Guðbjörnsd., HSK 15,6 —- Þuríður Jónsdóttir, HSK 16,0 — 200 m hlaup: Islandsmeistari Olga Snorradóttir, HSK 28,1 sek. Halldóra Helgad., KR 28,7 — Guðrún Guðbjörnsd., HSK 29,6 — Gu,ný Eiríksdóttir, KR 29,8 — Siguri. Guðmundsd., HSK 30,5 — Fimmtarþraut: Islandsmeistari Sigrún Sæmundsd., HSÞ 3263 stig (14,0 - 7,35 - 1,50 - 4,64 - 29,0) Lilja Sigurðardóttir, HSÞ 3196 stig (12,7 - 7,21 - 1,25 - 4,73 - 27,9) Ólöf Halldórsdóttir, HSK 2918 stig (15,1 - 8,43 - 1,35 - 4,27 - 29,8) Guðrún Guðbjartsd., HSK 2884 stig (15,3 - 1,30 - 6,84 - 4,61 - 28,6) Afrek Lilju í 80 m grindahlaupi, 12,7 sek., er Islandsmet. Unglingakeppni FRÍ. Á ársþingi F.R.l. 1962 var sam- þykkt, eins og kunnugt er, að koma Guðmundur Hermannsson, KR, beztur í kúluvarpi. á „landskeppni“ unglinga, sem var framkvæmd í fyrsta skipti 1963. Keppnin tókst mjög vel og taldi stjórn F.R.I. árangur keppni þessar- ar athyglisverðasta viðburðinn í frjálsíþróttum það ár. Sama var að segja um Unglingakeppni F.R.l. 1964, sem fram fór i Reykjavík og Unglingakeppni F.R.I. 1965, sem fram fór að Laugum. Á ársþingi F.R.l. 1964 var samþykkt breyting á reglugerð keppninnar, þannig að unglingaflokkurinn var niður felld- ur. Þátttakendur hafa því verið færri 1965 og 1966 í Unglingakeppn- inni. I ár fór keppnin fram í Reykja- vík. F.R.l. sæmdi eftirtalda unglinga bikurum fyrir flest stig unnin I sveina-, drengja- og stúlknaflokki: Halldór Jónsson, K.A. í sveinafl., Páll Dagbjartsson, HSÞ, í drengjafl. Lilja Sigurðard., HSÞ, í stúlknafl. Unglingakeppni F.R.I. er nú orðin fastur liður árlega hjá F.R.I. og hef- ur keppnin haft mikið útbreiðslu- gildi fyrir frjálsar íþróttir jafnt því að vera stærsta og fjölmennasta unglingamót, sem haldið er árlega. Nokkur brestur hefur orðið á, að sambandsaðilar sendi laganefnd F.R.l. árangur sinna beztu unglinga fyrir þann tímafrest, sem settur er hverju sinni, og hefur það torveldað undirbúning keppninnar. tJrslit Unglingakeppni F.R.l. 1966 urðu sem hér segir: D r e n gi r : 100 m hlaup: Sigurður Jónsson, HSK 12,0 sek. Einar Þorgrímsson, lR 12,3 — Jóhann Friðgeirss., UMSE 12,5 — 1500 m hlaup: Gylfi Gíslason, HSK 4:38,8 mín. Jón Ivarsson, HSK 4:44,2 — 110 m grindahlaup: Páll Dagbjartsson, HSÞ 17,3 sek. Guðm. Ólafsson, IR 18,0 — Halld. Matthiasson, KA 20,0 _ Steinþór Torfason, USU 20,5 - Þrístökk: Páll Dagbjartsson, HSÞ 13,12 m Steinþór Torfason, USU 12,66 — Ágúst Óskarsson, HSÞ 12,28 — Halldór Matthíasson, KA 12,16 _ 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.