Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1967, Page 16

Íþróttablaðið - 01.02.1967, Page 16
S t ú 1 k u r : 80 m grindahlaup: Lilja Sigurðardóttir, HSÞ 13,5 sek. Sigurlína Guðmundsd., HSK 15,1 — Ólöf Halldórsdóttir, HSK 15,3 — Guðrún Guðbjartsd., HSK 15,3 — ■-fc Bikarkeppni FBl. Á ársþingi F.R.l. 1965 var sam- þykkt reglugerð um Bikarkeppni F.R.I. og var keppnin framkvæmd í fyrsta skipti í sumar með þeim árangri, að úrslitakeppnin var tví- sýslu, Ungmennasambandið Skarp- héðinn. Urslital.appnin fór fram í Reykja- vík dagana 13. og 14. ágúst. F.R.l. sá um framkvæmd mótsins. tírslit urðu þessi: Hástökk: Guðný Guðmundsd., HSK 1,38 m mælalaust stærsti og glæsilegasti við- burður ársins í frjálsíþróttum. Þessi 1. KR 2. HSÞ 137 stig 108 — Sigurlína Guðmundsd., HSK h* CO 00 ,,landskeppni“ var mjög spennandi 3. IR 99 — Ólöf Halldórsdóttir, HSK 1,38 — og tvisýn og voru mörg héraðsmet 4. HSK 94 — Unnur Stefánsdóttir, HSK 1,38 — sett í keppninni. 5. HSH 85 — María Hauksdóttir, iR 1,35 — Ekki er að efa, að Bikarkeppnin 6. UMSE 37 — Spjótkast: á eftir í framtíðinni að vekja óskipt- an áhuga meðal almennings og draga Keppt var um fagran bikar, Birna Ágústsdóttir, UBK 25,74 m Berghildur Reynisd., HSK 24,75 — Soffía Sævarsdóttir, KA 23,08 — 200 m hlaup: Lilja Sigurðardóttir, HSÞ 28,5 sek. Guðrún Guðbjartsd., HSK 29,8 — Ólöf Halldórsdóttir, HSK 30,5 — Langstökk: Guðrún Guðbjartsd., HSK 5,02 m Lilja Sigurðardóttir, HSÞ 5,01 — Magnea Magnúsdóttir, 1á 4,86 — Sigurlína Guðmundsd., HSK 4,77 — Kúluvarp: Ólöf Halldórsdóttir, HSK 9,52 m Berghildur Reynisd., HSK 9,26 — Edda Hjörleifsdóttir, HSH 7,52 — Kringlukast: Ólöf Halldórsdóttir, HSK 28,40 m Lilja Sigurðardóttir, HSÞ 27,89 — Oddrún Sverrisdóttir, IA 27,09 — Sigurbirna Árnadóttir, lA 25,92 — 100 m hlaup: Lilja Sigurðardóttir, HSÞ 14,3 sek. Guðrún Guðbjartsd., HSK 14,8 — Guðný Gunnarsd., HSK 15,1 — Unnur Stefánsdóttir, HSK 15,3 — Þrjár stúlkur, þær Lilja Sigurð- ardóttir, HSÞ, Guðrún Guðbjartsdótt- ir og Ólöf Halldórsdóttir, HSK, fengu meirihluta verðlauna í stúlkna- flokki. Lilja Sigurðardóttir sigraði í þrem greinum, 100 og 200 m og 80 m grindahlaupi og tímarnir voru góðir með tilliti til þess, að mótvind- ur var nokkur. Lilja vann til eignar bikar F.R.I., en hún var stigahæst í stúlknaflokki. til sin fjölmennan hóp áhangenda, auk þess sem keppni þessi er líkleg til að auka áhuga og afrek íþrótta- fólksins, sem tekur þátt í henni. Alls 10 félög og félagasamtök sendu þátttökutilkynningar til þess- arar fyrstu Bikarkeppni. Þessir aðil- ar voru: Gllmufélagið Ármann, Iþróttafélag Reykjavíkur, Knattspyrnufélag Reykjavíkur, Héraðssamband S-Þing- eyinga, Ungmennasamband Eyja- fjarðar, Frjálsíþróttaráð Akureyrar, Ungmennasamband Skagafjarðar, Héraðssamband Snæfells- og Hnappadalssýslu, Ungmennasam- band Kjalarnesþings. Riðlaskipting var þannig ákveðin: 1. riðill: Ármann, I.R., K.R. 2. riðill: Héraðssamband S-Þingey- inga. Ungmennasamband Eyjafjarð- ar, Frjálsíþróttaráð Akureyrar, Ung- mennasamband Skagafjarðar. 3. riðill: Héraðssamband Snæfells- og Hnappadalssýslu, Héraðssam- bandið Skarphéðinn, Ungmennasam- band Kjalarnesþings. Brátt komu fram ýmis forföll hjá þeim, er höfðu sent þátttökutilkynn- ingar. Ur 2. riðli féllu úr keppninni Frjálsíþróttaráð Akureyrar og Ungmennasamband Skagafjarðar. Ur 3. riðli dró sig til baka Ungmenna- samband Kjalarnesþings. Undanrásir fóru því einungis fram í 1. riðli, og úr þeim riðli fóru til úrslita tvö efstu félögin, KR og IR. 1 úrslitakeppninni voru því eftir- taldir aðilar: Knattspyrnufélag Reykjavíkur, Iþróttafélag Reykjavíkur, Héraðs- samband S-Þingeyinga, Ungmenna- samband Eyjafjarðar, Ungmenna- samband Snæfells- og Hnappadals- Samvinnutryggingar gáfu, og var hann afhentur sigursveitinni í kaffi- samsæti, sem stjórn F.R.I. hélt keppendum, leiðtogum og starfs- mönnum, að lokinni keppni. Urslit í einstökum greinum bikar- keppninnar urðu sem hér segir: K a r 1 a r : Kúluvarp: Guðm. Hermannsson, KR 15,90 m Sigurþór Hjörleifss., HSH 14,54 — Erlendur Valdimarsson, IR 13,85 — Guðm. Hallgrímsson, HSÞ 13,69 — Ólafur Unnsteinsson, HSK 12,33 — Sig. Sigmundsson, UMSE 10,70 — Langstökk: Ólafur Guðmundsson, KR 7,05 m Kjartan Guðjónsson, IR 6,83 — Sigurður Hjörleifss., HSH 6,79 — Guðmundur Jónsson, HSK 6,44 — Sigurður Friðriksson, HSÞ 6,43 — Sigurður Sigmundss., UMSE 6,10 — Spjótkast: Valbjörn Þorláksson, KR 55,91 m Björgvin Hólm, IR 54,24 — Þorvaldur Dan, HSH 51,40 — Sveinn Á. Sigurðss., HSK 45,30 — Jóhann Jónsson, UMSE 44,98 —• Páll Dagbjartsson, HSÞ 39,15 — Hástökk: Jón Þ. Ólafsson, IR 2,02 m Halldór Jónasson, HSH 1,75 — Valbjörn Þorláksson, KR 1,75 — Ingólfur Bárðarson, HSK 1,70 — Haukur Ingibergsson, HSÞ 1,70 — Jóhann Jónsson, UMSE 1,70 —- 200 m hlaup: Valbjöm Þorláksson, KR 22,6 sek. 16

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.