Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 16

Íþróttablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 16
S t ú 1 k u r : 80 m grindahlaup: Lilja Sigurðardóttir, HSÞ 13,5 sek. Sigurlína Guðmundsd., HSK 15,1 — Ólöf Halldórsdóttir, HSK 15,3 — Guðrún Guðbjartsd., HSK 15,3 — ■-fc Bikarkeppni FBl. Á ársþingi F.R.l. 1965 var sam- þykkt reglugerð um Bikarkeppni F.R.I. og var keppnin framkvæmd í fyrsta skipti í sumar með þeim árangri, að úrslitakeppnin var tví- sýslu, Ungmennasambandið Skarp- héðinn. Urslital.appnin fór fram í Reykja- vík dagana 13. og 14. ágúst. F.R.l. sá um framkvæmd mótsins. tírslit urðu þessi: Hástökk: Guðný Guðmundsd., HSK 1,38 m mælalaust stærsti og glæsilegasti við- burður ársins í frjálsíþróttum. Þessi 1. KR 2. HSÞ 137 stig 108 — Sigurlína Guðmundsd., HSK h* CO 00 ,,landskeppni“ var mjög spennandi 3. IR 99 — Ólöf Halldórsdóttir, HSK 1,38 — og tvisýn og voru mörg héraðsmet 4. HSK 94 — Unnur Stefánsdóttir, HSK 1,38 — sett í keppninni. 5. HSH 85 — María Hauksdóttir, iR 1,35 — Ekki er að efa, að Bikarkeppnin 6. UMSE 37 — Spjótkast: á eftir í framtíðinni að vekja óskipt- an áhuga meðal almennings og draga Keppt var um fagran bikar, Birna Ágústsdóttir, UBK 25,74 m Berghildur Reynisd., HSK 24,75 — Soffía Sævarsdóttir, KA 23,08 — 200 m hlaup: Lilja Sigurðardóttir, HSÞ 28,5 sek. Guðrún Guðbjartsd., HSK 29,8 — Ólöf Halldórsdóttir, HSK 30,5 — Langstökk: Guðrún Guðbjartsd., HSK 5,02 m Lilja Sigurðardóttir, HSÞ 5,01 — Magnea Magnúsdóttir, 1á 4,86 — Sigurlína Guðmundsd., HSK 4,77 — Kúluvarp: Ólöf Halldórsdóttir, HSK 9,52 m Berghildur Reynisd., HSK 9,26 — Edda Hjörleifsdóttir, HSH 7,52 — Kringlukast: Ólöf Halldórsdóttir, HSK 28,40 m Lilja Sigurðardóttir, HSÞ 27,89 — Oddrún Sverrisdóttir, IA 27,09 — Sigurbirna Árnadóttir, lA 25,92 — 100 m hlaup: Lilja Sigurðardóttir, HSÞ 14,3 sek. Guðrún Guðbjartsd., HSK 14,8 — Guðný Gunnarsd., HSK 15,1 — Unnur Stefánsdóttir, HSK 15,3 — Þrjár stúlkur, þær Lilja Sigurð- ardóttir, HSÞ, Guðrún Guðbjartsdótt- ir og Ólöf Halldórsdóttir, HSK, fengu meirihluta verðlauna í stúlkna- flokki. Lilja Sigurðardóttir sigraði í þrem greinum, 100 og 200 m og 80 m grindahlaupi og tímarnir voru góðir með tilliti til þess, að mótvind- ur var nokkur. Lilja vann til eignar bikar F.R.I., en hún var stigahæst í stúlknaflokki. til sin fjölmennan hóp áhangenda, auk þess sem keppni þessi er líkleg til að auka áhuga og afrek íþrótta- fólksins, sem tekur þátt í henni. Alls 10 félög og félagasamtök sendu þátttökutilkynningar til þess- arar fyrstu Bikarkeppni. Þessir aðil- ar voru: Gllmufélagið Ármann, Iþróttafélag Reykjavíkur, Knattspyrnufélag Reykjavíkur, Héraðssamband S-Þing- eyinga, Ungmennasamband Eyja- fjarðar, Frjálsíþróttaráð Akureyrar, Ungmennasamband Skagafjarðar, Héraðssamband Snæfells- og Hnappadalssýslu, Ungmennasam- band Kjalarnesþings. Riðlaskipting var þannig ákveðin: 1. riðill: Ármann, I.R., K.R. 2. riðill: Héraðssamband S-Þingey- inga. Ungmennasamband Eyjafjarð- ar, Frjálsíþróttaráð Akureyrar, Ung- mennasamband Skagafjarðar. 3. riðill: Héraðssamband Snæfells- og Hnappadalssýslu, Héraðssam- bandið Skarphéðinn, Ungmennasam- band Kjalarnesþings. Brátt komu fram ýmis forföll hjá þeim, er höfðu sent þátttökutilkynn- ingar. Ur 2. riðli féllu úr keppninni Frjálsíþróttaráð Akureyrar og Ungmennasamband Skagafjarðar. Ur 3. riðli dró sig til baka Ungmenna- samband Kjalarnesþings. Undanrásir fóru því einungis fram í 1. riðli, og úr þeim riðli fóru til úrslita tvö efstu félögin, KR og IR. 1 úrslitakeppninni voru því eftir- taldir aðilar: Knattspyrnufélag Reykjavíkur, Iþróttafélag Reykjavíkur, Héraðs- samband S-Þingeyinga, Ungmenna- samband Eyjafjarðar, Ungmenna- samband Snæfells- og Hnappadals- Samvinnutryggingar gáfu, og var hann afhentur sigursveitinni í kaffi- samsæti, sem stjórn F.R.I. hélt keppendum, leiðtogum og starfs- mönnum, að lokinni keppni. Urslit í einstökum greinum bikar- keppninnar urðu sem hér segir: K a r 1 a r : Kúluvarp: Guðm. Hermannsson, KR 15,90 m Sigurþór Hjörleifss., HSH 14,54 — Erlendur Valdimarsson, IR 13,85 — Guðm. Hallgrímsson, HSÞ 13,69 — Ólafur Unnsteinsson, HSK 12,33 — Sig. Sigmundsson, UMSE 10,70 — Langstökk: Ólafur Guðmundsson, KR 7,05 m Kjartan Guðjónsson, IR 6,83 — Sigurður Hjörleifss., HSH 6,79 — Guðmundur Jónsson, HSK 6,44 — Sigurður Friðriksson, HSÞ 6,43 — Sigurður Sigmundss., UMSE 6,10 — Spjótkast: Valbjörn Þorláksson, KR 55,91 m Björgvin Hólm, IR 54,24 — Þorvaldur Dan, HSH 51,40 — Sveinn Á. Sigurðss., HSK 45,30 — Jóhann Jónsson, UMSE 44,98 —• Páll Dagbjartsson, HSÞ 39,15 — Hástökk: Jón Þ. Ólafsson, IR 2,02 m Halldór Jónasson, HSH 1,75 — Valbjörn Þorláksson, KR 1,75 — Ingólfur Bárðarson, HSK 1,70 — Haukur Ingibergsson, HSÞ 1,70 — Jóhann Jónsson, UMSE 1,70 —- 200 m hlaup: Valbjöm Þorláksson, KR 22,6 sek. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.